Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.10.2022, Page 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.10.2022, Page 1
SUNNUDAGUR Haust á Hólmaströnd Árni Sæberg ljósmyndari drakk í sig haust- stemninguna í strandbæ við Ólsóarfjörð. 18 16. OKTÓBER 2022 Óður til þorpsins Um helgina var frumsýnd kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin eftir Elfar Aðalsteins. Í henni fléttast saman fjórar sögur af venju- legu fólki í litlu þorpi úti á landi. Elfar, sem hefur fund- ið sína köllun í kvikmynda- gerð, segir allar myndir sínar mannlegar og að í gegnum þær gangi hjartsláttur. 14 Sagan lifnar við Í bókinni Farsótt eftir Kristínu Svövu Tómas- dóttur er hundrað ára saga Farsótta- hússins rakin. 8 Klerkarnir nötra Konur leiða mótmæli gegn klerkastjórninni í Íran. 10

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.