Fréttablaðið - 10.01.2023, Page 1

Fréttablaðið - 10.01.2023, Page 1
| f r e t t a b l a d i d . i s | Frítt KYNN INGARBL AÐALLT ÞRIÐJUDAGUR 10. janúar 2023 Andrea átti frábæru gengi að fagna á síðasta ári og var á dögunum útnefnd íþróttakona Reykjavíkur. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Sigursælasta hlaupakona landsins Andrea Kolbeinsdóttir, hlaupakona úr ÍR, er sigursælasta hlaupakona landsins. Hún gerði sér lítið fyrir og vann öll þau 25 hlaup sem hún tók þátt í á Íslandi á nýliðnu ári og að auki bar hún sigur úr býtum í Fossavatnsgöngunni sem er stærsta skíðagöngukeppni á Íslandi. 2 Margir reyna að finna nýtt áhugamál á nýju ári. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY sandragudrun@frettabladid.is Nú þegar nýja árið er gengið í garð, jólin liðin og hversdagsleikinn tekinn við eru margir farnir að huga að því að gera einhvers konar breytingar á lífi sínu, stórar eða litlar. Líkamsræktarstöðvar fyllast því fólk ætlar að standa við ára- mótaheitið og taka heilsuna í gegn. Gönguhópar spretta upp eins og gorkúlur og auglýsingar dynja á okkur um hin og þessi spennandi námskeið. Það er ekki bara heilsan sem fólk vill taka föstum tökum á nýju ári, margir vilja líka finna sér nýtt og skemmtilegt áhugamál til að auðga lífið. Af nægu að taka Það skortir ekki framboðið af námskeiðum núna í janúar og sums staðar er jafnvel boðið upp á ókeypis prufutíma, áður en ákvörðun er tekin um framhaldið. Í kvöld er til dæmis hægt að skella sér í ókeypis prufutíma í sóló-salsa hjá Salsa Iceland. Móar studio bjóða líka upp á ókeypis prufu- tíma í vikunni svo fleiri dæmi séu nefnd. Á bókasöfnunum er líka alltaf nóg af viðburðum og nám- skeiðum þar sem hægt er að læra eitthvað nýtt, eins og að búa til barmmerki, taka upp hlaðvarps- þátt og sauma á saumavél. Af nægu er að taka og um að gera að stíga út fyrir þægindarammann á árinu. n Nýtt upphaf Alla daga gegn kulda og sól Apótek, Hagkaup og Fjarðarkaup www.celsus.is HALLDÓR | | 12 PONDUS | | 20 Maxímalismi Pussy Riot Musk sýnir lítinn áhuga á Tesla 6 . t ö L U b L A ð | 2 3 . á R g A N g U R | Þ R I ð J U D A g U R 1 0 . J A N ú A R 2 0 2 3 íþróttir | | 17 tímamót | | 18 menning | | 22 Fréttir | 6 | LíFið | | 26 Beðið eftir Harry Úr jarðfræði í leirlist Við gefum Ómari sviðið 577 5600 | info@oskaskrin.is | oskaskrin.is – FELAST Í UPPLIFUN TIL AÐ NJÓTA TÖFRAR ÓSKASKRÍNS Líklega mun Grafarvogurinn ekki þiðna í bráð en áfram er spáð frekar köldu veðri og svo tekur fimbulkuldi við um helgina þegar tveggja stafa frost verður aftur. Þessi vegfarandi lét hálkuna ekki á sig fá og skellti sér út með hundinn til að fá smá ferskt loft í lungun. FréttabLaðið/VaLLi Trúverðugleiki frekari sölu undir að sögn þing- manns stjórnarandstöðunnar. Grunur um að starfsmenn Íslandsbanka hafi framið brot. bth@frettabladid.is VIðSkIPtI Sáttaferli er hafið milli Íslandsbanka og Fjármálaeftirlitsins (FME) vegna hugsanlegra lögbrota Íslandsbanka þegar ríkið seldi 22,5 prósenta hlut í bankanum í mars. FME hefur heimild til að leggja stjórnvaldssektir á bankann. Fram kom í kjölfar hins umdeilda útboðs að starfsmenn bankans voru meðal kaupenda í söluferlinu, lok- uðu tilboðsfyrirkomulagi. Athuga- semdir voru gerðar um það atriði í skýrslu Ríkisendurskoðunar. „Með öllum fyrirvörum þar sem upplýsingar eru takmarkaðar á þessu stigi tel ég afar mikilvægt að stjórnsýslan standi sig í þessu máli. Það er ekki síður mikilvægt að við- brögð bankans verði góð,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Hún  segir mikið í húfi fyrir Íslandsbanka en einnig fyrir ríkis- sjóð og í raun samfélagið allt. Frek- ari sala velti á að hægt verði að skapa trúverðugleika sem hafi misfarist hjá ríkisstjórninni við sölu bankans. Fjármálaeftirlit Seðlabankans sendi í gær út tilkynningu um að Íslandsbanki kynni að hafa brotið gegn ákvæðum laga og reglna um Íslandsbanka og starfsemi hans við söluna. Fram kemur í tilkynningu bankans til Kauphallarinnar að stjórnendur taki frummati FME í málinu alvarlega. Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, sem hefur gagn- rýnt sleifarlag við söluna harðlega, sagðist í gærkvöld ætla að bíða með að tjá sig uns hún hefði af lað sér meiri upplýsinga. Bjarni Benediktsson fjármála- ráðherra og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra svöruðu ekki skilaboðum þegar leitað var eftir áliti þeirra rétt fyrir prentun Frétta- blaðsins í gærkvöld. n Bankastarfsmenn grunaðir um lögbrot við eignasöluna FME hefur heimild til að leggja stjórnvalds- sektir á bankann. ORkUmáL Um helmingur Íslendinga styður uppbyggingu vindmyllu- garða samkvæmt nýrri könnun Prósents fyrir Fréttablaðið en fjórð- ungur er á móti. Þá höfðu 26 prósent ekki skoðun á málefninu. Guðlaug u r Þór Þórða r son, umhverfis-, orku- og loftslagsráð- herra, segist ekki festa sig við neinar aðferðir þegar kemur að því að búa til græna orku. „Við þurfum að vanda okkur og gæta jafnvægis en á sama tíma liggur okkur á.“ Stjórnvöld eru nú að skoða hvernig best sé að hafa fyrir- komulag vindorkuvera. Sjá Síðu 8 Helmingur vill fá vindmyllugarða Guðlaugur Þór Þórðarson, um- hverfis-, orku- og loftslagsráð- herra

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.