Rökkur - 01.04.1949, Side 7

Rökkur - 01.04.1949, Side 7
RÖKKUR Eins og fyrr er getið liéll Newton lieim til Woolstliorpe eftir aíS skólanum í Gam- bridge hafði verið lokað vegna drepsóttarinnar miklu. Ilann vann þar fyrst að rann- sóknum Ijóss og lita, og mundi slíkt viðfangsefni hafa nægt mörgum mannin- um, en Newton braut jafn- framt heilann um aðra ráð- gátu. Fyrir dag'a Newtons höfðu bæði Kopernikus og Galileo kollvarpað þeirri gömlu hug- mynd, að jörðin væri mið- depill alheimsins. Þeir sögðu: Jörðin stenílur eigi kyrr, heldur fer hún á einum degi einn snuning um öxul sinn, og einn hring umhverfis sól- ina á ári. Allir, sem yildu, gátu séð i stjörnusjónauka Galileos, að þessu var svona varið. En þarna kom bablí í bátinn. Menn vissu, að reikístjörn- urnar hreyfðust, cn þeir gátu eigi skilið orsökina til j)ess, að jjessu er svo varið. Á haustkveldi. Sagan s,egir, að haustkvöld eitl hafi hann setið í garði sínum í Woolsthorpe og lmgsað. Húmið lagðist yfir og tunglið kom upp. Hvers vegna gengur tunglið ávallt á sömu brautinni kring um jörðina, hugsaði Newton. Og er hann undraðist jætta, hevrði ltann livar epli féll úr tré rétt hjá. í sömu svifum hhiist hon- um svarið. Hann vissi, að fall eplisins orsakaðist af aðdrátt- arafli jarðarinnar. Gat ekki hugsast að sama afl liéldi föstum, breýtanlegum lög- um Það var Newton sem sánnaði það, hvers vegna að þær gengu þannig eftir tunglinu á braut sinni kring- um jörðina, og jörðunni kringum sólina? Eftir mikla útreikninga og umhugsun, sem tók langan tíma komst Newton að liinu sanna. Allir hlutir toga í hvern annan eftir mætti. Tunglið gengur kringum jörðina, af J)ví hún togar í það, en tungl- ið togar einnig í jörðina. Ef annað afl væri ekki mundi tunglið dctta til jarðar. Þegar tunglið snýst um möndul sinn, myndast sér- stakl afl og kallast það mið- flóttaafl, og svo fer alltaf, þegar einhver lilutur eða hnöttur snýst i hring. Miðflóttaaflið leitast við að þevta hlutunum beinl út i geiminn, og tunglið mundi þjóta beint út frá jörðu ef

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.