Rökkur - 01.04.1949, Qupperneq 23

Rökkur - 01.04.1949, Qupperneq 23
R O K K U R 23 Víðsjá VETRARBRAUTIN. Eftir Harlan T. Stetson, sljörnufræðing og jarðeðlis- fræðing við lnstitute of Tech- noiogy í Massachusetts. — Hve gömul er vetrarbraut- in? Stjörnufræðingar hafa lengi álitið, að hún væri ein hinna elztu meðal stjörnu- kerfanna, og Sir James Je- an dró há ályktun af lögun hennar, að hún væri æva- forn. En nú hefur einn hinna lærðustu st jörnufræðinga, maður, sm mjög mikið mark er tekið á meðal vísinda- manna, próf. Harlow Shap- ley, látið í Ijós há skoðun, að Sir James Jeans hafi skjátlazt. Samkvæmt kenn- ingu Shapleys er vetrar- brautin ekki á hinu síðasta, heldur hinu fyrsta þrýunar- stigi. Athuganir á hinum fjar- lægari vetrarbrautum hafa leitt í Ijós, að þær hafa ýmis- konar lögun, en aðallega þær fjórar, sem hér grein: 1) hnattlögun, 2) egglögun, 3) snarundna gormlögun, k) lausundna gormlögun. Vetr- arbrautin hefir lausundna gormlögun. Sir James álykt- aði, að möndulsnúningur hnattlaga vetrarbrautar hlyti að fletja hana út, eins og smjörkúlu, og stækka um- mál hennar. Hcinn áleit, að vetrarbrautir væru í upphafi hnattlaga, en fengju að síð- ustu gormlögun. En próf. Shapley hefir cd- hugað það, að gormlaga vetrarbrautir hafa fjöldan allan af stjörnuklösum og stjörnuþokum — og þetta bendir til þess, að þær séu ungar, en ekki gamlar. Stjörnuklasar standast ekki til lengdar möndulsnúning sinn, heldur tvístrast og dreifast jafnt um vetrar- brautina. Shapley hefir lika gert þá athugun, cið í gormlaga vetr- arbrautum (einkum þeirri, sem við eigum heima í) er að finna fjölda af breytileg- um sólum, risavöxnum og liltölulega skammlífum, en þetta er líka sönnun fyrir því, að vetrarbrautin sé ung að aldri. Hnattlaga vetrar- brautir liafa hinsvegar mjög litið af stjörnuþokum og -klösum og alls engar risa- sólir, bygging þeirra er öll stöðug og gætir þar miklu fyllra jafnvægis en með gormlaga vetrarbrautum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.