Rökkur - 01.04.1949, Side 31

Rökkur - 01.04.1949, Side 31
R O K K U R 31 Öl og bjór í matargerð. íslenzkar konur gera lítiö aS því að nota ol eSa bjór viö mat- argerð, þó aS sumar kunni aö hafa öl í brauð-súpu'; en öl og bjór má þó nota til þess að sjóöa í bæöi fisk og kjöt og þykir það víöa utanlands góð tilbreytíng. I Norðurálfu tíðk- ast þetta mjög og eru þessir drykkir líka notaðir i brauð, skorpusteik og búðinga. Svíar nota öl og síróp í kryddkökur, sem eru einkar-ljúfíengar. Húsmæður sumar hverjar þræða sínar vanalegu leiðir í nratargerð, en aðrar hafa skemmtun af að breyta til og rej'na nýjar aðferðir. Þær munu ef til vill gera tilraunir með að nota ölið í matargerð. Það Læknirinn vill að börnin fái útrás fyrir starfsþrek sitt í heilnæmum og gagnlegum leikjum. — Foreldrum væri líka gott að lita ekki á það með og mikilli ánægju ef barnið er eins og mús undir fjalaketti. Þau ættu heldur að hugsa um það, hvernig á því muni standa að það sé fjörlaust og athafnalítið. breytir smekk á matnum en þó geta þeir sem ekki eru ölvinir, vel fellt sig við kjöt og fisk soðinn á þenna Veg. Fiskur soðinn í bjór. 3 pund af fiski. 2 laukar, hakkaðir. 2 vænir bollar af bjór. 4 matsk. smjör eða smjörlíki. 2 matsk. hveiti. 1 tesk. salt. 2 matsk. púðursykur. 5 korn af heilum pipar. 2 negulnaglar. i tesk. Worcestershire-sósu. i matsk. edik. Opnið ölflöskuna 15 mín. áð- ur en á að nota ölið. Fiskurinn er hreinsaður vel og skorinn i þriggja þuml. þykk stykki. Smjör eða smjörlíki er hrært og laukurinn brúnaður \ því. Þá er hveitið látið í. Hrært í og látið krauma 2 min. — Nú er öllu öðru efni bætt í nema edik- inu. Flrært i sósunni dálitla stund og hún látin sjóða þar til hún er eins og þykkur rjómi. Þá eru fiskstykkin látin í og soðin þar til þau nærri eru full- soðin. Þá er edikinu helt í og siðan látið sjóða þangað til fiskurinn er búinn. Þá er fisk- urinn tekinn upp og lagður á fat. Sósunni hellt yfir. Sé þess

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.