Rökkur - 01.04.1949, Qupperneq 32

Rökkur - 01.04.1949, Qupperneq 32
32 R 0 K K U H óskaö, er sósan síuS um leið og henni er hellt vfir fiskinn. Það tíðkast víða á megin- lanrli Norðurálfu að leggja kjöt, bæöi af veiðidýrum og húsdýr- um í kryddlög (lika i edikslög) láta það liggja í leginum um stund áður en það er steikt. Hér er uppskrift af því tagi: Kryddlögur úr bjór. "3 matsk. sykur. 1 matsk. salt. 1 tesk. negull. Ogn af cayenne-pipar. 2 ismolar. Rifinn börkur af 1 stórri sítrónu. 1 flaska af bjór (y2 fl.) y2 boili salatolía. Safi af 1 lauk, stórum. Hinu þurra efni er blandað vel saman. Rifna berkinum er biandað i og dálitlu af bjór. Hrært í svo að úr verði jafn- ingur. ísmolarnir látnir í. Nú er salatolíunni bætt í smátt og smátt og hrært í duglega. Því sem eftir er af öli er þá bætt i, sömuleiðis lauksafanum, eða þá smátt söxuðum lauk. Leginum er hellt i niðursuðu- krukku með þéttu loki. (Krukk. an þarf að taka y2 pott.) Þetta má vel standa í hlýju herbergi yfir nóttina. En síðan er það Iátið í ísskápinn (eða í kulda.) Þessi kryddlögur geymist á- gætlega. Það þarf að hrista krukkuna þegar af henni er tekið. Kjöt í kryddlegi. 3 til 5 pund af kjöti. y2 bolli af kryddlegi úr bjór. Vs tesk. pipar. 2 tesk. salt. Kjötið þarf að vera nýtt. Má vera nautakjöt, kálfskjöt eða kindalæri. Sé kjötið magurt má gjarnan spik-þræða það. Það er lagt i glerað fat eða bökunarfat með loki. y2 bolla af kryddlegi er hellt yfir það. Þa5 er sett í ísskápinn eða á vel kaldan stað og látið standa þar nokkurar klukkustundir og sé því snúið við og við. Það er svo tekið úr kryddleginum og látið renna vel af því, en lög- urinn geymdur. Nú er saltinu og piparnum stráð á kjötið. Kjötið er steikt í potti. Þegar það er orðið brúnt er 2 mat- skeiðum af kryddleginum hellt á og látið krauma við vægan hita, þar til það er fullsoðið. Meira af kryddlegi er bætt á og kjötinu snúið við og við. Safinn sem af því rennur er borinn með á borð en ekki önnur sósa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.