Rökkur - 01.04.1949, Qupperneq 50

Rökkur - 01.04.1949, Qupperneq 50
50 RÖKKUR notum en oftar ekki og það er einmitt einkenni þessa sjúkdóms, sem er ákaflega þrálátur og erfiður viðfangs. Tíðara hjá karlmönnum. Annars er það sannleikur- inn, að karlmönnum, ungum og gömlum, hættir meira til þess að fá þenna kvilla en konum. Fyrir nokkuru fór fram rannsókn í samskóla og reyndist þá sjötta hver stúlka með fótaraka en tveir af hverjum þremur piltum. Sumir telja, að þetta stafi af því, að karlmenn eru tíðari gestir í sundlaugum og al- menningssteypiböðum, en þar eru hin ákjósanlegustu skil- yrði fyrir sveppina til að dafna. Sérfræðingar telja, að hver maður liafi kvilla þenn- an, hafi einhvern tíma þjáðzt af honum eða muni einhvern tíma fá hann. Hver sem hefir fengið verulega slæmt „til- felli“ veit, að þetta getur lagt mann í rúmið ekki síður en fótbrot. Þessi brennandi fleiður, sem sumir hafa milli tánna eða undir iljunum, eru eins og brunasár. A stríðsárunum jókst þetta ákaflega í Bandaríkj- unum. Þá urðu hermenn æv- inlega að standa eða ganga ákaflega mikið —- jafnvel þótt vélahernaðurinn væri kominn til sögunnar — og þessu fylgdi að loft komst illa að fótunum. Sveppirnir dafna aldrei betur en þegar mönnum er mjög heitt á fót- unuin og ef þeir vökna að auki, þá eru sveppirnir harð- ánægðir. Það kom Iíka á dag- inn að sveppirnir sóttu mest á hermenn á Kyrrahafseyj- unum og lagði fleiri menn í rúmið en kynsjúkdómar. Allir jafn- réttháir. A ensku máli er þessi sjiik- dómur kallaður „íþrótta- mannsfótur“, en það er ekki rétt, því að hann sækir ekk- ert frekar á iþróttamenn en aðra. Þú þarft ekki að vera neinn hlaupagikkur til þess að fá kvillann. Menn geta meira að segja fengið ná- skylda veiki i hársvörðinn o£ margir þjást af flösu, sem stafar af hinu saina — svepp- um. En annars hafa svepp- irnir sótt mest á fætur manna frá þvi að sögur hófust. Þó var það ekki fyrr en i heimsstyrjöldimn fyrri, sem menn fóru almennt að veita þessu athygli. Halda sumir, að þá liafi þessi kvilli verið talinn einskonar útbrot eða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.