Rökkur - 01.04.1949, Qupperneq 56

Rökkur - 01.04.1949, Qupperneq 56
56 ROKKUR Þetta skip nefndist „Stock- holmsháxen“. Owen byggði þá hjólagufu- skip. Þð var Svíinn John Erics- son, sexn smíðaði fyrstur nothæfa skrúfu í gufuskip. Nú á dögum þykja ferðlög á seglskipum yfir Atlantshaf all-hættuleg. En á fyrstu ár- um gufuskipanna þóttu ferð- ir með þeim miklu hættu- legri. Það var þá talið ganga sjálfsmorði næst að hætta sér á þeim milli landa eða heimsálfa. „Royal Wilham“ var fyrsta skipið, sem notaði einungis gufuaflið á ferð yfir Atlantsliafið. Skipið fór frá Picton í Kanada til London cg hafði 7 farþega. Flestir voru fullvissir um að það færist og kæmist aldrei leið- ar sinnar. En Royal William fór þessa vegalengd á 25 dögum. Nútima risahafskip komast þetta á fjórum sólarhring- um. Að likindum er „Great Eastern“ einkennilegasta skip, sem nokkuru sinni hefir verið srniðað. Því var hleypt af stokkunum árið 1858. Skipið var 207 metra langt, og var stæi'sta skip heimsins fram til 1899. I>að var 19.000 smálestir „brutto“. Sænska stórskipið „Grips- holm“, sem er í förum milli Amerku og Svíþjóðar, er 18000 smálestir. „Great Eastern“ fór 14 sjómílur. Það liafði fimrn reykháfa, sex nxöstur, bæði hjól og skrúfu og tók 4000 farþega. Yélarnar höfðu 2.800 hestöfl. En skipið var illa byggt. Skipasmíðameistararnir voru ekki nógu vel að sér. Great Eastern fór afar illa i sjó, valt eins og kefli, svo enginn farþegi vildi ferðast með því oflar en einu sínni. Svo var annað. Engar skipakviar gátu á þeini tímum tekið skip þetta til eftirlits, og það komst inn á fáar liafnir. Great Eastern lagði fyrsta sæsimann milli Ewópu og Ameríku árið 1865. En skip- ið reyndist of stórt fyrir því- líka starfsemi. Þá var Jxað gert að veitingaskipi á Missi- sippi. Það endaði æfi sína sem koladallur í Gíbraltar. Skip voru byggð á fvrstu tímum þar sem skógar voru nálægir. Þetta viðhorf breytt- ist er fai'ið var að smiða jám- skip. Það var í Skotlandi, sem skriður komst á það mál. Við Clyde höfðu skógar gengið tíl þurðar. Er það bar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.