Veiðimaðurinn - 01.03.1952, Síða 7
óvættur t veiðiánum. Ég hefi séð milli
10 og 20 silungsseiði hrynja fram úr
dauðri toppönd. Hvað myndi luin }>:i
hal'a \erið húin að sjá fyrir inörgum um
ævina? Kg liefi séð hvernig hún lætur,
er hún kemst í sílistorfu. I>að grípur
iiana þvílíkt æði, að hún, sem venjulega
er mjög stygg og varfæriu, gleymir sér
svo, að næstum má ganga að henni. Kyrir
2—2) áriun sást óvenjulítið af toppönd-
um hér í kring. Þá sást líka sá urmull af
silungsseiðum í öllum síkjum, að slíkt
hafði ég ekki séð áður. K.g býst við að
menn séu nú orðið yfirleitt sannnála urn
skaðsemi þessa illfyglis, og þar sem nrenn-
irnir hafa nú, af fúsum vilja, tekið að
sér hlutverk hennar, þá ættu allir að
leggjast á eitt um að útrýma lrenni með
öllum mögulegum ráðum, og l;et ég svo
útrætt um liana.
Um leið og við kveðjum toppiindina,
skulum við heilsa upp á minkinn. Marg-
ir virðast ákaflega hræddir um að hann
sé hinn versti veiðivargur. Ég, fvrir mitt
leyti, held að yfirleitt sé gert alltof mik-
ið tir þeirri hættu. Það væri sjálfsagt
he/.t fyrir íslen/ka náttúru að vera laus
við þennan gest. F.n ég held að sú liætta,
sem af honum stafar, sé á öðrum s\ ið-
um en fiskiræktinni. \;ið vitum, að við
vötnin miklu í Norður-Ameríku er veiði
á mink takmörkuð. Það kom sem sé í
ljós, að ef honum fækkaði, þá fjölgaði um
of andategundum, sem lifðu á fiskseið-
ttm, og fiskistofninn minnkaði, en óx
aftttr ef minknum fjölgaði, því honum
þykir andaregg hið mesta hnossgæti.
Gæti þessu ekki einmitt verið líkt farið
Iiér á landi. Að m. k. er ekki að sjá að
hann hafi haft skaðleg áhrif á laxinn
í Elliðaánum, annað eins minkabæli og
jrar hefir \erið. K.g hýst við að hægt sé
að finna dæmi |>ess, að minkur hafi eytt
veiði. F.n það mun }x’> hafa verið undir
sérstökum kringumstæðum, svo sem í
tjörnum eða þar sem honum tekst að
króa fiskinn af. Annars er mér persónu-
lega illa við miukiun og drep hann þeg-
ar ég get. En ég vil láta hvern njóta
sannmælis að verðleikum.
Þá skulum \ ið snúa okkur að híessuð-
um selnum. Það er sagt í fornum þjóð-
sögum, að selirnir séu hermenn Faraós
konungs, ]>eir sem drukknuðu í Hafinu
Rauða í eftirförinni á eftir ísraelsmönn-
um forðum. Ég held að í kring um selinn
hafi sprottið mikill misskilningur. Hann
hefir fram að þessu af flestum verið tal-
inn hættulegasti veiðivargurinn. Sá mis-
skilningur hefir jafnvel gengið svo langt,
að maður einn sagði í minni áheyrn, að
selurinn æti þrjár þyngdir sínar á dag
af laxi!!! F.n svo maður sleppi nú öllu
gamni, þá hefir það verið mjög almenn
skoðun, að selurinn væri mjög hættu-
legur allri laxveiði. F.g hygg, að Jiessi
skoðun muni upphaflega vera komin
frá stangaveiðimönnum. Það munu marg-
ir stangaveiðimenn kannast \ ið það fyrir-
brigði, að ef selur kemst í nánd við gott
stangaveiðisvæði, þá hverfur laxinn eins
og dögg fyrir sólu. Þetta sannar að lax
er hræddur við sel, en er það nokkur
sönnun þess, að selurinn sé hættulegur
laxinum? Allir vita að kindur eru hrædd-
ar við hunda. En mjög fáir hundar eru
kindunum hættulegir. Ég liefi frá því ég
man eftir mér fyrst, umgengi'zt selinn
meira eða minna, ýmist lifandi eða dauð-
an, og ég hefi frá því ég komst til vits og
ára reynt að fylgjast með lifnaðarháttum
hans og afla mér þeirra upplýsinga, sem
VfiPIMADURINN
5