Veiðimaðurinn - 01.03.1952, Side 17
gjarnir, íslendingar — og í þessu efni er
ekkert nema gott eitt um það að segja.
Og eins og nú er ástatt uni laxveiðiárnar
og eftirspurnina eftir veiðileyfum í þeim,
rnundi ekki vera um mikið veiðirými
að ræða fyrir erlenda veiðimenn. En ég
er hinsvegar þeirra trúar, að liægt sé að
auka til stórra muna veiðisvæði í íslenzk-
um straumvötnum — og með auknum
veiðimöguleikum í ámun breytist einnig
\ iðliorfið til þessa. En ég skal koma betur
að þessu atriði síðar, þegar ég hefi gert
þér gleggri grein fyrir skoðunum mín-
um í nokkrum atriðum".
„Jæja — gott og vel — og ef við þá
snúum okkur aftur að „hjálpinni" við
laxinn og árnar — hvað er það þá í þeim
efnum, sem J)ii vildir mér sérstaklega
sagt hafa?“
„I íyrsta lagi þetta: Þér er vel kunn-
ugt um þær geisi-háu upphæðir, sem nú
eru greiddar fyrir leigur á veiðiánum.
Finnst þér til of mikils mælst, þó að
leigusalarnir, — í ílestum tilfellum veiði-
ræktarfélög bænda þeirra, sem lönd eiga
að veiðiánum, — létu af hendi rakna ár-
lega — uni ákveðið tímabil — álitlegan
hundraðshluta af leigu-upphæðinni, til
Jress að bæta aðstæður allar til aukinnar
laxgengdar í árnar, bæði með því að
lagfæra fyrirstöður, fjarlægja hættulegar
veiðivélar og setja klak í árnar? Um þetta
ætti sannarlega ekki að vera erfitt að ná
heilbrigðu samkomulagi. Og svo á hinn
bóginn: Mundi ekki liver einasti stanga-
veiðimaður glaður vilja greiða 5 til 10
krónum meira fyrir dagveiðileyfi sitt, ef
hann væri öruggur um það, að þessi upp-
hæð gengi óskert til að vinna að aukinni
veiði í viðkomandi á, með ákveðnum
fjölda seiða, er sleppt yrði í árnar ár-
lega? Og væri ekki ríkisvaldið viðmælan-
legt til að leggja jafnháa upphæð á móti,
ef þessar aðgerðir kynnu að leiða til þess
að stórbæta árnar — auka veiðilöndin til
muna, og skapa á þann hátt skilyrði fyrir
ferðamannastraumi til landsins? A þenn-
an hátt gætu þá allir aðilar, sem hér eiga
hlut að máli, unnið sameiginlega þjóð-
nýtt starf, og Jrað skal ég segja þér í fullri
einlægni — að ég álít að ekkert geti gert
land okkar að eftirsóttu ferðamanna-
landi, ef ekki veiðivötnin okkar — og
Jjau mundu áreiðanlega í framtíðinni afla
þjóðinni mikilla tekna, ef vel væri á
málunum haldið —
„Nú, já —, þarna komstu Jrá að Jdví,
sem réttlæta ætti veiði útlendinga í veiði-
vötnum okkar?“
„Já — að nokkru leyti —. Ég vil J)ó
taka fram, að ég ætlast alls ekki til að
slíkt yrði ótakmarkað, heldur að hér sé
Jjýðingarmesti liðurinn í því, sem mjög
er nú á dagskrá hjá mörgum hugsandi
mönnurn: Að auka ferðir erlendra manna
til landsins og afla þannig þjóðinni
tekna. Til þessa megum við stangaveiði-
mennirnir gjarna fórna einhverju — og
ég álít Jjað til dæmis alveg óþarft, að
margir stangaveiðimenn geti sumar eftir
sumar varið vikum og jafnvel mánuðmn
til að veiða hverja ána eftir aðra. Hóf er
bezt í öllu — eins í Jiessu — ekki hvað
sízt, ef litið er á hina erfiðu tíma, sem
þjóðin á nú við að stríða á margvíslegan
liátt. — Og úr því að við á annað borð
tökum tal saman um Jætta mál — Jiá
finnst mér ekki úr vegi, að vekja ein-
mitt máls á því, sem skapað gæti umræð-
ur í Veiðimanninum — því að enn hefir
Veiðimaðurinn
15