Veiðimaðurinn - 01.03.1952, Side 23

Veiðimaðurinn - 01.03.1952, Side 23
GleÖin skin úl úr ftverju andliti. kliðnum og stemningin beri keiin a£ un- aði vorblárra claga við veiðisæla á“. Með þessum orðum er lýst tilgangin- um með þessum árshátíðum okkar og þeim geðliriíum, sem þar eiga að ríkja. Það er fullkomin ástæða fyrir okkur veiðimennina, að halda sérstakt hóf kon- um okkar til ánægju. Þær sitja urnyrða- laust svo rnarga daga einar heima, á skemmtilegasta tíina ársins, þegar \ið dveljum við fossanið og fuglasöng úti í sumarskrúði íslenzkra sveita, að það get- ur aldrei talist nema lítil viðurkenning, þótt við reynuni að hafa Jretta hóf eins glæsilegt og kostur er á og látum þar ekkert til sparað. Og auk þeirrar ánægju, sem við ættum allir að hafa a£ því að skemmta konum okkar, höfum við að sjálfsögðu flestir eða allir gain- an af að koma saman til gleðifundar, sér- staklega þegar hann er með þeim blæ og vekur þau geðhrif, sem lýst er í orð- um formannsins hér að framan. i’.ins og að undanförnu skemmti hinn vinsæli leikari og vísnasöngvari, Alfreð Andrésson, með gamanvísnasöng, við mikla hrifningu áheyranda, eins og alls- staðar Jrar sem hann kemur fram. Við vonum að Alfreð sé nú orðinn „fastur liðiir" á skemmtiskrá þessara árshátíða okkar, því að það er að injög miklu leyti lionum að Jrakka, hvað þær eru vinsælar og fjölsóttar. Það er rétt að minna veiði- menn á Jrað í þessu sambandi, að Jiað Veidimadukinn 21

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.