Veiðimaðurinn - 01.03.1952, Side 14
STEFÁN ÓLAFSSON:
/Þcir voru stórir '.
í grein sem Ijirtist í desemberhefti
Veiðimannsins s. 1. ár, um stóran lax,
sem veiddist í Hvítá, hjá Flóðatanga, \ il
ég geta þess að þar er sagt frá mjög sam-
hljóða því, er sömu menn, G. Kjartans-
son og lfjörn Ólafsson, sögðu mér, enda
voru þeir sannorðir og gieinagóðir menn,
og er ég Birni J. Blöndal mjög þakklát-
ur fyrir að birta þessa frásögn, þar sem
óvenjulegt er að laxar af þessari þyngd
veiðist. Til viðbótar við þessa fráscign
Guðjóns og Björns kann ég lítið eitt fyllri
skil á þessu, sem ég læt fylgja hér með.
Laxinn veiddist í svokallaðri Sandskarða-
lögn, skammt frá Flóðatanga, ca. 200
metra austur af túninu — í kvísl úr
Hvítá, (þá rann Hvítá meira að vestan-
verðu Þræleyjar. Nú er þessi kvísl þurr,
og Hvítá rennur alveg austan við Þræl-
ey). Maðurinn, sem veiddi laxinn, hét
Hálfdán, bóndi á Flóðatanga um 1880.
Laxinn var óvenjulegur að því leyti, að
bakið var meira bogmyndað en á öðrurn
löxurn. Taldi séra Stefán Þorvaldsson
þetta vera Alaskalax. Þó \ il ég geta þess,
að um sama leyti veiddust á Hvítárvöll-
um hjá Andrési Fjeldsted 2 laxar, annar
var 54 pd. en liinn 48 pd. og voru þeir
mjög svipaðir hinum ummræclda laxi.
Þessa frásögn hef ég einnig eftir Guðjóni
Kjartanssyni og Birni Ólafssyni.
Baron V. Bonillean á Hvítárvöllum
veiddi árið 1901 urriða í Langavatni við
Staðartungu, stutt frá upptökum l.angár,
og var liann 22 pd. Heimildarmaður Jón
Jónsson, Borgarnesi, sein var hjá barón-
inuni og sá fiskinn. Einnig sagði hann
mér að Steíán heitinn Eiríksson, tré-
skurðarmeistari í Reykjavík, ltefði veitt
sjóbirting í Grímsá, í Lambaklettsfljóti,
og hefði liann vegið f4 pd.
26 pd. hœngur, veiclclur 25 cíg. 1940 í Þvercí. nedan viö NorÖtungu. HvaÖ skyldi hann hafa verið pungur
nýgenginn?
12
Veiðimaðurinn