Veiðimaðurinn - 01.03.1952, Side 9

Veiðimaðurinn - 01.03.1952, Side 9
Hrutiakrókshylur i Störu-f.axá i Hreþþum. um einhvern hlut, þá þarf þolinmóðari mann en mig til að breyta hugsanagangi þeirra. En þá komum \ ið að þeirri spurningu, hvert það hlutverk sé, sem skapari alls lífs liefir ætlað þessari skepnu. \'arla hefir honum verið valinn þarna stað- ur af einskærri tilviljun. Ég held að liann hafi verið settur í árnar vatnafisk- unurn, og þó einkum laxinum, til vernd- ar og viðgangs, — þveröfugt við þá, sem telja hann veiðivarg og hættulegan vá- gest. Og mun ég nú telja nokkur atriði þeirri skoðun til stuðnings, og er þar af mörgu að taka. Ég ætla þá að byrja á því, lesandi minn gtiður, að skreppa með þér út fyrir pollinn. Fyrir allmörgum árum gerðist það suður í Ástralíu við á nokkra, sem var fiskiauðug mjög, að skarfategund ein hélt sig mikið við árós- inn. Menn höfðu mjög illan bifur á lugl- mn þessum og álitu, að þeir væru iiski- stofninum hættulegir, þar sem þeir myndu éta afar mikið af seiðunum, þegar þau gengu til sjávar. Það varð því að ráði, að ráðist var á skarfa þessa af hinni mestu heift og þeim útrýmt að mestu, líkt og selnum úr ölfusá og Hvítá í Borgarfirði lorðum. En svo undarlega brá við, að eftir því sem „vörgum“ þessum fækkaði, minnkaði fiskurinn í ánni, og menn stóðu ráðþrota yfir þessu fyrirbrigði. Þeir voru þó svo skynsamir, að kalla fcera sérfræðinga til aðstoðar. Þeirra fyrsta verk var að rannsaka innihald í maganum á fuglunum. (Hvenær hefir magi á ísl. Veidimadurinn 7

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.