Veiðimaðurinn - 01.03.1952, Blaðsíða 27

Veiðimaðurinn - 01.03.1952, Blaðsíða 27
forgangsréttar síns, og sömdu Miðfirð- ingar þá við Borgnesinga og meðbjóð- endur þeirra. Urslit þessa máls eru alvarlegt áfall bæði fyrir Stangaveiðifélag Reykjavíkur og íslenzka stangaveiðimenn í lieild. Félaginu skapa þau erfiðleika vegna þess, að þeir mörgu félagsmenn, sent áður stunduðu Miðfjarðará, leita nú að sjálf- sögðu á ár félagsins í staðinn, en fyrir stangaveiðimenn í lieild þýða þau stórt spor í áttina til þess, að meginþorra þeirra verði gert ókleift að stunda laxveiði. Menn hafa vonast til að Landssam- band ísl. stangaveiðimanna gæti liamlað á móti skefjalausum yfirboðum félaga og einstaklinga í veiðiárnar. Það er því óheppileg tilviljun að það skyldi verða hlutskipti eins af stjórnarmönnum sam- bandsins að gera þetta samningsundur um Miðfjarðará. Heyrðu\ Ég var að fd hann pennan, sem pú misstir áðan. Veiðimaðurinn 25

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.