Veiðimaðurinn - 01.03.1952, Side 27

Veiðimaðurinn - 01.03.1952, Side 27
forgangsréttar síns, og sömdu Miðfirð- ingar þá við Borgnesinga og meðbjóð- endur þeirra. Urslit þessa máls eru alvarlegt áfall bæði fyrir Stangaveiðifélag Reykjavíkur og íslenzka stangaveiðimenn í lieild. Félaginu skapa þau erfiðleika vegna þess, að þeir mörgu félagsmenn, sent áður stunduðu Miðfjarðará, leita nú að sjálf- sögðu á ár félagsins í staðinn, en fyrir stangaveiðimenn í lieild þýða þau stórt spor í áttina til þess, að meginþorra þeirra verði gert ókleift að stunda laxveiði. Menn hafa vonast til að Landssam- band ísl. stangaveiðimanna gæti liamlað á móti skefjalausum yfirboðum félaga og einstaklinga í veiðiárnar. Það er því óheppileg tilviljun að það skyldi verða hlutskipti eins af stjórnarmönnum sam- bandsins að gera þetta samningsundur um Miðfjarðará. Heyrðu\ Ég var að fd hann pennan, sem pú misstir áðan. Veiðimaðurinn 25

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.