Veiðimaðurinn - 01.09.1958, Blaðsíða 24

Veiðimaðurinn - 01.09.1958, Blaðsíða 24
Þegar Heimir missti laxinn tvisvar. Frásögn Þorsteins Schevings. ÞAÐ var í Laxá í Aðaldal fyrir nokkr- um árum. Sæmundur Stefánsson átti veiði fyrir neðan Æðarfossa síðari hluta dags og kom heim um kvöldið þungt hugsandi og tautaði eitthvað, sem mönn- um heyrðist vera ljótt. Þegar hann var spurður, hvað áhyggjum hans ylli, svar- aði hann því ekki strax, en bar fram aðra spurningu: „Hverjir eiga að vera niðurfrá í fyrra málið?“ Honum var sagt áð það va^rum við Jón aðmíráll Einarsson og mundi Heimir verða með okkur sem leiðsögu- maður. „Þið verðið að hafa með ykkur byssu" segir Sæmundur. „Það er selur í ósnum. Ég sá selbitinn 14 punda lax í Miðfossi“ Lýsti hann fiskinum nákvæmlega, bæði vaxtarlagi, lengd hans í sentimetruin, að mig minnir, og hvar sárið væri á honum eftir selinn. Morguninn eftir fórum við veiðifélag arnir niðureftir, en byssulausir. Þegar pangað kom skiptum við veiðisvæðinu þannig, að Jón fór í Fosshyl, en við Heimir í Miðfoss. Þegar ég hafði rennt ekki verið með, því hann hefði sannfrétt að veiðiferð þessi hefði verið bráð- skemmtileg, en við höfðum oft verið saman á laxveiðum, án söngs, en eftir- minnilegum samt. Gisli Magnússon. mnii Scheving að segja sögu við ána. örlitla stund varð ég var og litlu síðar er fiskur á. Þá gellur í Heimi: „Nei, Scheving, þú ert kominn með Skjónal“ Ég sá vitanlega ekkert til fiskjarins, en Heimir fylgdist vel með öllu, og allt í einu hrópar hann: „Nei, hann er lúsugurl" og hafði hann talið á honum allar lýsnar áður en ég sá hann. Segir nú ekki af viðureigninni fyrr en ég er kominn niður með laxinn, hefi fullþreytt hann og landað honum. Kom þá í ljós, að allt stóð heima — lýsing Sæmundar og lúsatalning Heimis. Fórum við síðan aftur upp að fossinum, og nú 22 Veimmaðurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.