Veiðimaðurinn - 01.09.1958, Blaðsíða 38

Veiðimaðurinn - 01.09.1958, Blaðsíða 38
austur í Indlandi, sem herdeild mín hafði verið send til, í tilbreytingarskyni, meðan ég var í orlofinu. Jafndægrastormurinn hafði kveðið kuldaljóð sín í nokkra daga og naprir næturvindar blásið inn yfir landið frá vatninu fyrir utan. Þá var það um kvöld- ið, að Mulligatawny gamli fyllti glasið mitt einu sinni enn, lyfti sínu og drakk mér innilega til með ósk um endurfundi, sem því miður átti þó ekki eftir að rætast. Það skíðlogaði á arninum og notaleg birta barst þaðan á hjartarhornin á veggnum, feld stóra tígrisdýrsins og gljá- fægða koparnaglana á kistunni, dular- fullu, þar fyrir neðan. Notalegur reyk- urinn úr indversku vindlunum okkar liðaðist hægt til lofts. Og þetta síðasta samverukvöld okkar bar svo til, að Mull- igatawny gamli sagði mér sögu þá, sem ég ætla nú að endursegja, orð fyrir orð, eftir því sem minni mitt hrekkur til. Hann hóf mál sitt á þessa lei'ð: „Eg hef veitt því athygli, Alastair, að þér verður oft litið á indversku kistuna þarna, og vafalaust hefur þú oft velt fyrir þér, lrvers vegna hún sé hér og livað í henni muni vera. Áður en ég segi þér það, ætla ég þó að biðja þig að lofa mér þeim greiða, að taka kistuna með þér alt- ur til Indlands og afhenda hana þar heimamanni, sem ég mun tilnefna, eða ráðstafa henni á annan hátt — sem mun liggja í augum uppi, þegar þú hefir heyrt sögu hennar." „Kæri ofursti“, sagði ég himinlifandi. „Þetta er meira en velkomið, og ég full- vissa þig um, að mér þykir mjög vænt um að geta gert þér þennan greiða.“ „Ég hef lengi alið jrá ósk í lmga. að koma þessari kistu aftur til heimalands síns“, liélt gamli maðurinn áfram, „en fram að þessu hefur mér reynst það ger- samlega óframkvæmanlegt, vegna þessara bansettu tollyfirvalda, senr hafa leyfi til að brjóta allt upp, livað sem eigendur hlutanna segja. Mér er mjög óljúft að þurfa að biðja þig um Jretta, Alastair, af ástæðum, sem þú munt brátt skilja; en með Jrér hef ég fengið síðasta og eina tækifærið til Jress að standa að nrínu leyti \ ið samning, sem ger'ður var fyrir löngu og staðfestur með hátíðlegu loforði, að viðlögðum drengskap mínum og æru. Þú fyrirgefur gömlum nranni, þótt lrann fari nú þessa leið til þess að fá slíkt loforð, en viltu heita mér þessu, drengur minn, sakir vináttu okkar? Þú gerir það; er ekki svo?“ Eg var dálítið undrandi á alvöruþung- anunr í franrkonru gamla mannsins; hann hallaði sér áfram eins og hann biði svars nríns með mikilli alvöru og eftirvæntr ingu. Ég endurtók Jrað sem ég liafði áður sagt, að mér væri ekkert Ijúfara en að gera þessa bón lians. Þá hallaði lrann sér aftur á hak í stólnunr, eins og lronunr lrefði létt nrikið, þagði dálitla stund og hélt sí'ðan áfram: „Þig furðar sjálfsagt á þvr, lrvaða sam- band geti verið milli allra þessara tígris- dýraskinna og kistunnar, senr ég ber svo mjög fyrir brjósti; en nú skal ég segja þér Jrað, að öll sú einstæða lreppni, sem ávallt fylgdi mér á tígrisdýraveiðum nrínunr, var eingöngu að þakka því, senr í kist- unni er“. Ofurstinn tók eftir undrunarsvipnum á airdliti nrínu og depplaði augunum kankvíslega. Síðan sagði hann: 36 Veibimabuiunn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.