Veiðimaðurinn - 01.09.1958, Blaðsíða 28

Veiðimaðurinn - 01.09.1958, Blaðsíða 28
75 ára afmrelí. SIGURÐUR JÓNSSON, skipstjóri, Öldugötu 17, varð 75 ára 3. ágúst s. 1. í tilefni a£ afmælinu hitti Veiðimaður- inn hann að máli. Sigurður er hress og unglegur, þrátt í'yrir aldurinn. Hann vinnur nú í Landsambandi íslenzkra út- vegsmanna og mun mörgum laxveiði- mönnurn kunnur. Það fyrsta, sem Sigurður vildi taka fram, var áð þakka stjórn Stangaveiði- félagsins fyrir það, að liafa úthlutað sér öllum þremur stöngunum í Laxá í Leir- ársveit á afmælisdaginn. Betri afmæfis- glaðning gat hann ekki hugsað sér. Og svo komu gömlu endurminningarnar. Þá er bezt að liann segi sjálfur frá: „Ekki var ég gamall, þegar ég renndi fyrst öngli í sjó. Það var strax eftir ferm- inguna, þegar ég var 14 ára. Það var á seglkútter, sem hét Svanur. Eftir það var ég í mörg ár liáseti á ýmsurn skútum og vélskipum, þangað til ég tók skipstjóra- próf og réðist á togara. Sigldi þar í mörg ár, fyrst sem háseti og síðan lengst af stýri- maður og skipstjóri. A þessum áriun var oft lítið dvalið í 26 Veiðimaðuunn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.