Veiðimaðurinn - 01.09.1958, Side 28

Veiðimaðurinn - 01.09.1958, Side 28
75 ára afmrelí. SIGURÐUR JÓNSSON, skipstjóri, Öldugötu 17, varð 75 ára 3. ágúst s. 1. í tilefni a£ afmælinu hitti Veiðimaður- inn hann að máli. Sigurður er hress og unglegur, þrátt í'yrir aldurinn. Hann vinnur nú í Landsambandi íslenzkra út- vegsmanna og mun mörgum laxveiði- mönnurn kunnur. Það fyrsta, sem Sigurður vildi taka fram, var áð þakka stjórn Stangaveiði- félagsins fyrir það, að liafa úthlutað sér öllum þremur stöngunum í Laxá í Leir- ársveit á afmælisdaginn. Betri afmæfis- glaðning gat hann ekki hugsað sér. Og svo komu gömlu endurminningarnar. Þá er bezt að liann segi sjálfur frá: „Ekki var ég gamall, þegar ég renndi fyrst öngli í sjó. Það var strax eftir ferm- inguna, þegar ég var 14 ára. Það var á seglkútter, sem hét Svanur. Eftir það var ég í mörg ár liáseti á ýmsurn skútum og vélskipum, þangað til ég tók skipstjóra- próf og réðist á togara. Sigldi þar í mörg ár, fyrst sem háseti og síðan lengst af stýri- maður og skipstjóri. A þessum áriun var oft lítið dvalið í 26 Veiðimaðuunn

x

Veiðimaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.