Veiðimaðurinn - 01.03.1959, Qupperneq 29

Veiðimaðurinn - 01.03.1959, Qupperneq 29
HREINN PÁLSSON: Silungur og lax 1 einu. HINN 21. júlí í sumar vorum við veiðifélagarnir Hjalti Þórarinsson, lækn- ir, og ég að veiða úr bát í efra Neslandi í Laxá í Þingeyjarsýslu, og reri Steingrím- ur undir okkur. „Ekkert, líf — enginn fiskur — liann ætlar ekki að verða fjörugur í dag“, sagði Steingrímur. Ekki missti hann samt á- hugann, því hann reri vel og skáskar ána þannig, að um leið og liann hélt bátn- um upp í, lét hann síga yfir undir eystri bakka árinnar og til baka aftur, og þann- ig slag í slag, um leið og Iiann lét bátinn reka aðeins neðar og neðar. Þannig færð- ust „dorgir“ okkar Hjalta leitandi uin alla ána, á þessum hluta hennar. Þegar þetta hafði gengið nokkuð lengi, verður Hjalti loks var. Smákippir og svo búið. Jú, þar kom hann aftur, og eftir kippi og hreyfingar litla stund, var hann á. Ég dró inn mína línu, til þess að hún flæktist ekki fyrir, og Steingrímur byrj- aði að þoka bátnum að vestari bakka ár- innar, því þreyta skyldi laxinn þaðan. Komum við svo að landi og Hjalti steig út úr bátnum og kom sér vel fyrir uppi á bakkanum til að þreyta „pann stóra“. „Ónei, liann er nú ekki stór“, sagði Hjalti. ,,Jæ-ja“, sagði hann svo á eftir. Ég stóð við hlið Hjalta lengi vel, en þegar laxinn var kominn upp undir og farinn að sýna kviðinn, gekk ég alveg fram á bakkann til þess að sjá betur hve stór liann væri. „O jæja, ekki er hann nú stór, en sæmilegur fiskur þó — en hver fjandinn er þetta. Þarna er silungur að elta lax- inn — eða annar lítill lax“. Sá ég nú lax- af var dorgin í vasanum, hvert sem farið var. Snemma fór mig að langa til að halda á stöng, eins og mennirnir við ána, sem rann skammt frá. Þá ósk fékk ég ekki uppfyllta fyrr en á fullorðinsárum, en hún er nú orðin að veruleika. Þótt mér hafi líklega farið mikið fram við veiðar frá þessum æskudögum, þá snertir hugsunin um þá mig alltaf með tregablandinni eftirsjá. Já, þessir dagar eiga stórt rúm í sjóði minninganna, nreð bláa skugga í lygnum sjó, kríugarg og mótorskelli. Kyrr sumarkvöld við gráa fjöru, þegar silungarnir vöktu um allan sjó og gerðu hringi á slétt vatn. Slíkar eru fyrstu veiðiminningar rnanns, sem er lít,- ill veiðimaður í eðli sínu, — miklu frem- ur ástríðufullur nemandi, sem reynir að brjóta sér leið á frainandi strönd, sem er hulin augum allra nenia hinna fáu út- völdu. Veiðiguðinn hefir markað sér sína menn við önnur vötn en þessi hér. Hans menn eru fáir, en þeir þekkjast hvar sem þeir iara. Þeirra er veiðilánið, þeirra eru straumvötnin. Veiðimaíhirinn 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.