Veiðimaðurinn - 01.03.1959, Qupperneq 40

Veiðimaðurinn - 01.03.1959, Qupperneq 40
Þegar við fórum að gera að fiskunum fundum við í maga þeirra sérkennilega pöddu eða krabba, sem við höfðmn aldrei áður séð. Var liún að litliti líkust skötu, en með klofið skott. Stærðin var mjög misjöfn éða frá ca. 5 mm. breið upp í ca. 15 mm. Um kvöldið, þegar við vorum komnir í tjaldið, fórum við að ræða um þessa stóru fiska og hvernig þeir gætu orðið svona stórir hér, og þó sér- staklega svona spikfeitir, þar sem ekkert var í maga þeirra, nema þessar örsmán pöddur. Skýringuna fengum við morguninn eftir. Þegar við komum rit úr tjaldinu var á hægur andvari og þurrt veður, en samt var eins og ]rað rigndi á vatninu, það var allt í doppum. Við fórum þegar að aðgæta þetta fyrirbrigði. Kom þá í Ijós, að þetta voru allt sams konar krabbar og við fundum í maga fiskanna, en hvaðan komu þeir? Og livers vegna flutu þeir á vatninu? Við sáum fljótlega að þeir bár- ust með golunni út á vatnið, svo við geng- um með vatninu til þess að komast að því vindmegin, en vorum ekki komnir nema þangað sem sandfjaran tekur við af gras- bakkanum þegar við skildum fyrirbrigð- ið. í vatnsmálinu var þessi krabbi í stór- um hrönnum, líkt og þari á sjávarströnd. Þarna var sem sé ætið í miljónatali. Ekki að undra þó fiskurinn væri feitur. Þá kemur spurningin, sem ég gat um í upphafi nráls míns. Er ekki hægt að flytja þessa krabba í önnur vötn, t.d. í Reyðarvatn, þar sem fiskurinn sveltir, og gera þau þannig að eftirsóttum veiði- stöðum. Hann er keipóttur fiskurinn í Veiði- vötnum, eins og annars staðar. Þennan 36 dag, 19. júlí, urðum við ekki varir í Breiðavatni og héldum því til baka í bækistöð okkar við Tjaldavatn og fór- um í smáveiðiferðir um nágrennið og reyndnm hér og þar. Urðunt við þess vísari, að fiskurinn flokkar sig í vötnin nokkurnveginn eftir stærð, og mun það stafa af því að liann étur afkvæmi sín. I sumum vötnum urðum við alls ekki varir við fisk, svo sem í Ónýtavatni, Grænavatni og Nýjavatni. í Langavatni fengum við fallegustu fiskana. Þeir voru 4—5 pund og alveg ó- trúlega líkir laxi að lögun og lit, mjó- slegnir og sprettharðir, en hvergi urðurn við varir við eins nrikið æti og í Breiða- vatni. Þessir björtu og unaðslegu dagar voru nú senn á enda og héldum við því brátt heimleiðis sömu leið og við komum, end- urnærðir og ánægðir með velheppnaða veiðiferð. V. G. Myndagetraunin. ÉG gat þess nteð myndagetrauninni í jólablaðinu, að menn hefðu stundum haft orð á því við mig, að það myndi verða vinsælt að hafa svona getrann í blaðinu. En ekki er s\o að sjá, að þetta liafi haft við rök að styðjast, því aðeins ein lausn barst, og hún fullnægði ekki þeim kröfum, sem gerðar voru um að „tilgreina staðinn nákvæmlega". Ég hafði nú búizt við að þeir, sem áttu hugmynd- ina að þessari tilbreytni, mnndn senda ráðningar, en þeir létu það vera. Til- raun þessi hefur því ekki „fallið í smekk fjöldans". Ritstj. Veiðimaourinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.