Veiðimaðurinn - 01.03.1959, Blaðsíða 49

Veiðimaðurinn - 01.03.1959, Blaðsíða 49
en biðja liann vandræðalega afsökunar á lyktinni af þessum „indverska merkis- grip“ rnínurn og koma síðan kistunni fyrir í farangursvagninum lijá vörðun- um. Og þegar ég komst loks á áfanga- stað minn, var eins og þessi dæmalausa kista liéldi áfram að draga áð sér at- hygli með óhugnanlegum hætti, því ég var varla byrjaður að koma mér fyrir í liinum nýju heimkynnum, þegar nýr þjónn, sem ég hafði ráðið, sást spretta á fætur í ofboði, rétt við kistuna. Þá kom það einnig fyrir, að Jones litli kom hlaup- andi inn til mín eitt kvöldið, til þess áð fá lánaðan pólóstaf, og þurfti þá endilega að hittast svo á, að ég var að bogra yfir opinni kistunni, í eina skiptið, sem mér datt í hug að opna hana, til þess að ganga úr skugga um hvort Jhápoo stæðist árásir mölsins. Þegar ég heyrði fótatakið, skellti ég lokinu niður, eins og bjáni, og þótt gesturinn kæmist ekki áð leyndarmálinu, varð þetta atvik til þess, að koma af stað ertni og óþægindum, sem ég þurfti að berjast við í mörg ár. Þetta eru aðeins öríá dæmi um þá erfiðleika, sem ég fjakaði mér, tneð því að takast hugsunarlaust á hendur, að reka erindi Mullingatawnys ofursta. Loks kom svo fórnarathöfnin — brenni- lórnin! Kvöld nokkurt, þegar ég var að koma heim frá því áð borða með mönn- um mínum, tók ég eftir daufiun ljós- bjarma, sem ég átti ekki von á, inni í skálanum mínum. Ég læddist hljóðlega heirn að dyrunum, með staf í liendi, og fann að mjög slæman þef lagði um allt húsið. Á mottunni lá dálítil lmiga af grjónum, fjórðungur af kókoshnetu og þrjár litlar morgunfrúr, en framan við kistuna hafði verið látin fitug og óþrifa- leg klessa af ryðleir, og á henni var klunnaleg leirskál með svolitlum olíu- bleyttum bómullarkveik, sem sendi blakt- andi loga og sótugan reykjarstrók upp í loftiö. Nú var mælirinn fullur. Ég hafði fram að þessu haldið í kistuna af eintómri for- vitni, í stað þess að fara eftir ráðum of- urstans. Mig langaði í aðra röndina til þess að sjá, hvernig framhaldið yrði — eða livort nokkurt framhald yrði — á þessari einkennilegu sögu, sem gatnli maðurinn hafði sýnilega trúað sjálfur, þótt hann reyndi að Ineiða yfir það með því, að hafa á frásögninni gamansaman vantrúarblæ. En eins og nt'i var komið ntálum, þótti mér ég þurfa að gjalda þessa forvitni mína of dýru verði. Ég dró stólinn að skrifborðinu og hripaði nokkr- ar línur á tniða. Kistan skyldi flutt burt daginn eftir. Að svo búnu gekk ég reiður fram í dyrnar og ætlaði að kalla á þjóninn, til þess að skipa honunt að fjarlægja fórnar- draslið — leifum þess, sem þegar var brunnið, bafði ég sjálfur fleygt — en þá kom ntér til hugar, að með því kynni ég að vekja óþarflega mikla athygli á lilutn- um, sem þeir voru að sýna lotningu. Ég sneri mér við, títtdi draslið upp sjálf- ur og svipaðist um eftir stað, þar sem ég gæti falið það fyrir forvitnum augum. Þá datt ntér það snjallræði í hug, að láta Jhápoo geyma það sjálfan! Lyklarnir rnínir voru faldir á öruggum stað, og þegar ég hafði grafið þá upp, opnaði ég hvílu Jhápoos gætilega og lyfti upp lokinu. Þegar ég hafði lagt hjá honiun fórn- 45 Vehiimauurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.