Veiðimaðurinn - 01.03.1959, Blaðsíða 50

Veiðimaðurinn - 01.03.1959, Blaðsíða 50
argripi hins ókunna eiganda tók ég eftir því, að útlit draugslegrar múmíunnar var eitthvað frábrugðið því, sem ég átti von á. Mér virtist vera fínni gljái á húðinni, eins og hann hefði allur verið fægður upp. Svolítið ryklag, sem ég liafði tekið eftir fyrir skömnni, var nú horfið, og á augabrún líksins var rauðleit arða, álíka stór og loðað gæti við og borizt með fing- urgóm, er hefði snert á fitugum ryðleirn- um og ekki verið þurrkað nógu vel af á eftir. Ég sneri mér við og litaðist um með óhug. Ekkert. hljóð rauf kyrrð næturinn- ar nema væl reikandi sjakala í órafjar- lægð. Gegnum galopnar dyrnar og glugg- ana sá upp í stjörnubjartan himininn. Ég stóð dálitla stund í djúpum hugsunum og með höndina á kistulokinu. Nokkrar rottur skutust með hávaða bak við þilj- urnar í loftinu yfir höfði mér. Ég lagði lokið liægt aftur, læsti kistunni og fór að hátta. Morguninn eftir reif ég miðann. • Nú höfðu liðið eitthvað um átján mán- uðir og ráð þau, sem ég hafði fundið, til þess að verja kistuna og sjálfan mig fyrir frekari hnýsni, höfðu reynst svo vel, að ég hafði næstum því gleymt henni. Að vísu liöfðu gerst nokkur óskiljanleg atvik rétt eftir að ég kom henni fyrir, en nú var orðið svo langt síðan nokkuð hafði skeð, að í hinum slitróttu bréfaskiptum okkar Mulligatawny gamla vorum við gersamlega hættir að minnast á Jhápoo. Enn var „hitatíminn" runninn upp, og Jrar sem þannig stóð á þetta árið, að ég komst ekki í mína venjulegu veiðileið- angra, útvegaði ég mér nokkurra daga fjarvistarleyfi og sendi dálítinn viðlegu- útbúnað í gamalt indverskt virki á af- skekktri hæð, um það bil fimmtíu mílur fyrir norðan bækistöð mína. Þessi forni kastali, eða háreisti merkis- steinn, gnæfði þarna yfir ræktaðar ekr- urnar í kring, krýndur hálfhrundum hrjóstvirkjum. Múrsteinninn var orðinn svartur af elli og hinar áleitnu rætur pip- altrésins, sem ekkert láta hefta för sína, höfðu hægt og bítandi borað sér leið gegnum múrinn. Efst var sléttur flötur og á honum nokkur traust, görnul steinhlið og ind- verskar hvolfbyggingar, sem höfðu staðist tímans tönn og villimennsku hinna mó- hameðsku sigurvegara. I svölum skugga þessara mannvirkja hafði mínum fá- breytta útbúnaði verið komið fvrir svo að vel mátti við una. Við höfðum heyrt að eitthvað af villi- svínum væri þarna í grenndinni, og ég hafði lofað að ganga úr skugga um, hvort líkurnar fyrir svínaveiðum væru svo góð- ar, að ég gæti boðið til mín nokkrum kunningjum frá herstöðinni. En þarna var líka „vatnsþró“ eða tilbúið stiiðu vatn, sem hið einangraða setulið virkisins hafði gert sér, til þess að hafa nægilegt vatn á liðnum róstutímum, og þar var dálítið um vænni tegundina af fiski þeim, sem Indverjar nefna murral og segja tná að geti lifáð bæði í vatni og á landi, Á sléttunum fyrir neðan reikúðu margar hjarðir a* antilópum, og þótt þesd hæð- armunur frá umhverfinu hafi lijdega ekki verið nema nokkur hundruð fet, var gott að geta hörfað þangað undan brennandi hita hins indverska sumars. Ég hafði ætlað mér áð fara á fæt.ur fvr- 4fi Vr.lÐIMAÐURINN'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.