Veiðimaðurinn - 01.03.1959, Blaðsíða 51

Veiðimaðurinn - 01.03.1959, Blaðsíða 51
ir dögun á hverjum morgni og taka hest- inn minn, sem ég hafði við rætur virkis ins; en einn morguninn vaknaði ég seinna en venjulega og lét því nægja, að ganga með kíki út á yztu múra hins hálf- hrunda virkis. Neðantil í hæðinni voru djúp og þröng gil, og þar héldu sig nokkrar antilópur, þar á meðal einstak- lega fallegur, lítill hafur. Auk þessa sér- staka augnayndis, var svo útsýnið vítt og dýrlega fagurt. Þetta litla virki var staðsett svo sem 500 fet upp af sléttunni, sem mátti lieita samfelld flatneskja og endaði út við dimmbláan sjóndeildarhringinn. í fjar- lægð blöstu við akrar, þorp, trjálundir, pálmarunnar og víðáttumiklar grundir — allt sveipað daufri, rauðleitri rnóðu, sem við og við blandaðist fjarlægum glampa frá fleti stórfljótanna. En næst mér, eða á að gizka fyrstu fimmtán mílurnar, var ásýnd umhverfisins eins og snilldarlega upphleypt. landabréf, þar sem öll staðar- einkenni koma nákvæmlega frarn. Langt til vinstri reis fölblár, skörðóttur hryggur — frumskógahæðirnar, sem voru heldur langt burtu, til þess að ég gæti farið þangað í þessu stutta leyfi; en ovð fór af því, að eitthvað af tígrisdýrum væri þar á reiki, og þaðan mátti rekja bugð- ótta og langa leið einnar af stóru þver- ánum. Á köflum var farvegur hennar hul- inn þykkurn frumskógi. Hún skipti slétt- FORSÍÐUMYNDIN. MYNDIN framan á kápunni er frá Dimmuborgum við Mývatn. Á henni eru fr.k. Guðný Jónsdóttir, Rvík og Borg- ström jr. frá Svíþjóð. Ljósm. Hans Malmberg. unni í tvennt, rann þarna stutt, frá — tæpa mílu eða þar um bil — og hélt svo áfram í suðaustur unz hún sameinaðizt stór- fljótinu. Frá aðalupptökunum þarna langt uppi í hæðunum tók bugðóttur lækur sig út úr og rann í áttina þangað sem ég var, breiddi þar úr sér, þegar liann fór að minnka, og skiptist í marga smáfarvegi, sem aftur dreifðust eins og hárnet um gula og gróðurlitla hlíðina og leituðu síðan aftur til upptaka sinna fyrir neð- an stuðlabergshamarinn undir fótum mér. Flestir þeirra síðastnefndu voru þurr og gróðurlaus gil, en eftir einu þeirra skoppaði svolítil sitra á lágum bergstöllum og þar var fullt af hinum ljósgræna og þétta karúnda og lantána frumskógagróðri, og stungu hin blóð- rauðu blóm hins síðarnefnda mjög fall- ega í stúf við gular og skrælnaðar brekk- urnar í kring. Eg sá páfuglahóp vera að kroppa í útjaðri þessa litla frumskógar, en það er nálega öruggt merki þess, að uppspretta leynist á næstu grösum. Nokkru neðar í hlíðinni kom lækurinn aftur í ljós, í djúpri rennu, sem nálega var hulin af þéttu bg hávöxnu þurrgresi. Það var blæjalogn þennan morgun. Meðan ég sat þarna og sötraði kaffið, sem þjónninn hafði framreitt á steinrið við ldiðína á mér, heyrði ég greinilegá há- vaðann frá þorpunum lángt niðíi á slétt- unni, þegar fólkið var að byrja nýjan, langán og heitan dag. Akrarnir 'voru' áuð- ir, þreskivellirnir hölðu verið hreinsaðir. Hinn erfiði úppskerutími iridverska sáð- manrisins var liðinn ltjá, og riú stóðu hinar feikna löngu indversku giftingar- athafnir sem hæzt. Dauft trumbuhljóð — Vl'IUIMAÐURIW 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.