Veiðimaðurinn - 01.03.1959, Page 70

Veiðimaðurinn - 01.03.1959, Page 70
Milward’s Fishing Tackle Ltd., Redditch-England. MILLWARD FLYCRAFT FLUGULÍNUR FLYCRAFT-flugulínurnar eru framleiddar úr „Terylene“-þræði, og íbornar með kemiskri (RVU) aðferð, sem gefur sérstaklega endingargóðan íburð. FLYCRAFT-linurnar hafa alla beztu kosti hinnar fínustu olíu-íbornu silkilínu og það fram yfir, að Terylene fúnar ekki og hinn kem- íski íburður er mörgum sinnum endingarbetri, flagnar ekki af og línan verður ekki stöm. FLYCRAFT-línurnar þurfa ekki eins nákvæma hirðingu og silki- línurnar. FLYCRAFT-línurnar eru framleiddar í Leval, Double Taper (conisk) og Forward Taper (Torpido Head) gerðum. FLYCRAFT Torpido Head gefur léttari og mýkri köst, hvort heldur er um stutt eða löng köst að ræða. FLYCRAFT Torpido Head gefur lengri köst heldur en nokkur önnur veiðilína. Aðalumboðsmenn fyrir Island: S. Stefánsson & Co., h.f. Hafnarhúsinu — Reykjavík. Sími 5579 — Pósthólf 1006. Veimmaðurinn

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.