Fréttablaðið - 11.03.2023, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 11.03.2023, Blaðsíða 54
Sama hvað hann reynir tekst honum ekki að leysa ráðgátuna. Við tækið | Laugardagur | Sunnudagur | Mánudagur | hringbraut | hringbraut | hringbraut | SjónVarp SíManS | SjónVarp SíManS | Stöð 2 | Stöð 2 | rúV SjónVarp | rúV SjónVarp | 08.00 Barnaefni 11.40 Ísskápastríð 12.10 Bold and the Beautiful 14.00 Rax Augnablik 14.05 Þeir tveir 15.00 Franklin & Bash 15.45 Hell’s Kitchen Íslands- vinurinn og sjónvarps- kokkurinn ógurlegi Gordon Ramsay tekur á móti nýjum hópi vongóðra kokka sem ætla að keppa um titilinn Meistarakokkur. Þessi þáttaröð ber titilinn „bar- átta aldursfordómanna“ þar sem reyndir og rosknir keppa á móti hungruðum hvítvoðungum. 16.20 Hvar er best að búa? 17.25 Kórar Íslands 18.25 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 19.00 Top 20 Funniest Spreng- hlægilegir þættir fyrir alla fjölskylduna en hér verða sýnd skrítnustu, fyndustu og oft á tímum neyðar- legustu myndbandsupp- tökurnar sem gerðar hafa verið. 19.40 Nanny McPhee and the Big Bang 21.30 North to Home 22.55 The Nightingale 01.10 The Devil Has a Name 12.30 The Block 13.48 Love Island 14.30 Leicester - Chelsea BEINT 17.25 Survivor 18.10 Gordon, Gino and Fred. Road Trip 18.55 George Clarke’s Old House, New Home 19.40 Players (2022) Gamanþátta- röð sem fjallar um atvinnu- rafíþróttamenn sem eru að keppa um meistaratitilinn í League of Legends. 20.10 Bill and Ted Face the Music 21.45 I Kill Giants Hér segir frá ungri stúlku, Barböru Thorson, sem lifir í sínum eigin heimi og er ekki bara sannfærð um að innrás óvin- veittra risa vofi yfir jörðinni heldur og sannfærð um að aðeins hún geti bjargað mál- unum þegar að því kemur. Fullorðna fólkið hefur auðvitað miklar áhyggjur af geðheilsu Barböru, en hvað gerist þegar í ljós kemur að hún hafði í raun rétt fyrir sér eftir allt saman? 23.35 Sex and the City 01.55 Like a Boss 03.15 Love Island 18.30 Bíóbærinn 19.00 Heilsubraut Heilsan frá ýmsum hliðum í umsjón Helgu Maríu. 19.30 Nýsköpun Þáttur um nýsköpun í umsjón Páls Kr. Pálssonar. 20.00 Undir yfirborðið 20.30 Bíóbærinn 21.00 Heilsubraut 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Smástund 07.06 Tikk Takk 07.11 Fílsi og vélarnar 07.18 Vinabær Danna tígurs 07.30 Símon 07.35 Hrúturinn Hreinn 07.42 Haddi og Bibbi 07.44 Veistu hvað ég elska þig mikið? 07.55 Sögur snjómannsins 08.03 Begga og Fress 08.15 Hinrik hittir 08.20 Tillý og vinir 08.31 Víkingaprinsessan Guðrún 08.36 Blæja 08.43 Ronja ræningjadóttir 09.07 Lóa 09.20 Stundin okkar 09.45 Húllumhæ 10.00 Gettu betur 11.05 Vikan með Gísla Marteini 12.05 Fréttir með táknmálstúlkun 12.30 Bikarkeppnin í blaki 15.00 Bikarkeppnin í blaki 17.55 Smíðað með Óskari 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Fótboltastrákurinn Jamie 18.29 Áhugamálið mitt 18.37 Litlir uppfinningamenn Í til- raunastofunni hjá Lísu gerist ýmislegt. Ungir krakkar koma í heimsókn og hanna eigin uppfinningar og gera trylltar tilraunir. 18.45 Bækur sem skóku sam- félagið 18.52 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Magnús og Jóhann í 50 ár Tónleika- og viðtalsþáttur þar sem farið er yfir 50 ára samstarf tónlistarmannanna Magnúsar Þórs Sigmunds- sonar og Jóhanns Helga- sonar. Í þættinum er sýnt frá stórtónleikum Magnúsar og Jóhanns í Bæjarbíói haustið 2022 þar sem þeir fluttu mörg af þekktustu lögum sínum ásamt Jóni Ólafssyni. 21.05 Kallaðu mig Dave 22.35 JFK. Morðið á John F. Ken- nedy 01.35 Dagskrárlok 08.00 Barnaefni 11.05 K3 11.15 Náttúruöfl 11.25 Are You Afraid of the Dark? 12.05 Simpson-fjölskyldan 12.30 Ice Cold Catch 13.10 Draumaheimilið 13.50 Samstarf 14.15 Top 20 Funniest 14.55 Heimsókn 15.20 Grey’s Anatomy 16.10 America’s Got Talent. All Stars 17.35 60 Minutes 18.25 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 19.00 Hvar er best að búa? 19.40 Grand Designs 20.25 A Friend of the Family 21.20 The Undeclared War 22.05 Vampire Academy Í heimi forréttinda og glamúrs litast vinskapur tveggja ungra kvenna af ólíkum bakgrunni þeirra. Á sama tíma undirbúa þær sig til að klára menntun sína svo þær fái inngöngu í hástéttarsamfélag vampíra. 23.00 Rauði dregillinn 00.00 Óskarsverðlaunahátíðin 2023 07.16 Kúlugúbbarnir 07.39 Klingjur 07.50 Friðþjófur forvitni 08.13 Úmísúmí 08.36 Mói 08.46 Eysteinn og Salóme 09.00 Strumparnir 09.11 Bréfabær 09.22 Hvolpasveitin 09.44 Sjóræningjarnir í næsta húsi 09.55 Rán - Rún 10.00 Fótboltasnillingar 10.30 Verksmiðjan 11.00 Silfrið Egill Helgason og Sig- ríður Hagalín Björnsdóttir fá til sín gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. 12.10 Menningarvikan 12.40 Okkar á milli 13.05 Taka tvö 13.50 Rick Stein og franska eld- húsið 14.50 Rabbabari 15.05 Fréttir með táknmálstúlkun 15.30 EM stofan 15.50 Ísland - Tékkland Bein út- sending frá leik Íslands og Tékklands í undankeppni fyrir EM í Þýskalandi. Strákarnir okkar þurfa heldur betur að girða sig í brók og þurfa að vinna með sex mörkum. 17.30 EM stofan 17.50 Bækur og staðir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.26 Frímó 18.40 Sögur - stuttmyndir 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Landinn 20.15 Stormur 21.10 Lífið 22.10 Pig 23.40 Silfrið 00.40 Dagskrárlok 11.50 The Bachelor 13.10 The Block 14.20 Love Island 15.05 Top Chef 15.50 PEN15 16.45 Survivor 17.30 Heima 18.00 Brúðkaupið mitt 18.30 Læknirinn í eldhúsinu 19.10 Að heiman - íslenskir arki- tektar Við förum að heiman, út um allan heim og heim- sækjum íslenska arkitekta sem hafa getið sér gott orð fyrir framúrskarandi hönnun og húsagerðarlist. Margs- konar fólk, stílar, áherslur og áskoranir. Hvaða fólk er þetta? 19.50 Solsidan 20.20 Killing It Gamanþáttaröð um fráskilinn, einstæðan föður sem er á villigötum í lífinu þar til hann finnur fyrir tilviljun nýja köllun í lífinu og fer að veiða snáka. 21.00 Law and Order. Special Vic- tims Unit 21.55 Love Island 22.50 Mayor of Kingstown 23.45 Impeachment 00.40 NCIS 01.20 NCIS. New Orleans 02.00 The Rookie 02.45 Resident Alien 03.30 Love Island 18.30 Mannamál Einn sígild- asti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sig- mundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. 19.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 19.30 Söfnin á Íslandi Þáttaröð um íslensk söfn og safnamenningu. 20.00 Matur og heimili 20.30 Mannamál 21.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 18.30 Fréttavaktin Fréttir dagsins í opinni dagskrá. 19.00 Heima er bezt Samtals- þáttur um þjóðlegan fróðleik í anda samnefnds tímarits 19.30 Nýsköpun Þáttur um nýsköpun í umsjón Páls Kr. Pálssonar. (e) 20.00 433.is Hörður Snævar Jónsson fær til sín góða gesti og ræðir um fót- boltann hér heima og erlendis. 20.30 Fréttavakti Fréttir dagsins í opinni dagskrá. (e) 21.00 Heima er bezt Samtals- þáttur um þjóðlegan fróðleik í anda samnefnds tímarits. HEIMA ER BEZT MÁNUDAGA KL. 19.00 OG AFTUR KL. 21.00 Í þáttunum Fleishman is in trouble á Disney+ stendur Toby Fleishman skyndilega frammi fyrir því að vera orðinn einstæður faðir. Hann og fyrrverandi konan hans Rachel hættu saman vegna ólíkra skoðana um hvað raunverulega skiptir máli. Samband þeirra var langt og hann því að stíga sín fyrstu skref í nýrri stefnumótaveröld. Hann fer á allskonar skrautleg stefnumót sem er misskemmtilegt að fylgjast með. Þegar pabbavikunni er lokið hyggst Toby senda börnin til móður sinnar en hana er hvergi að finna. Toby leitar um allt en finnur hana hvergi. Toby rekst á vinkonur hennar sem segjast hafa rekist á hana í garðinum. Sama hvað hann reynir tekst honum ekki að leysa ráðgátuna. Það er nokkuð fúlt að fylgjast með og verða pirraður fyrir hönd Toby. Eins og í góðum ráðgátum reynir maður sjálfur að leysa úr f lækjunni. Síðan kemur bara í ljós að öll atburðarásin er byggð á misskiln- ingi. Hálf súrt! n Söguþráður byggður misskilningi Katrín Ásta Sigurjónsdóttir katrinasta@ frettabladid.is Útsending frá Óskarsverðlauna- hátíðinni 2023 hefst á miðnætti á Stöð 2 á sunnudag. Verðlaunin þarf vart að kynna fyrir neinum en þau eru veitt kvikmyndagerðarfólki og öðrum sem starfa við kvikmyndir. Þau voru fyrst afhent 1929 og horfa milljónir víðs vegar um heim á útsendingu frá verðlaunaafhend- ingunni ár hvert. Mikil spenna er yfir þó nokkrum flokkum í ár, þar á meðal verðlaun- unum fyrir bestu kvikmynd. Þar eru líklegar All Quiet on the Wes- tern Front, Everything Everywhere All At Once, Elvis og the Banshees of Inisherin. Íslendingar mega svo vera stoltir af Söru Gunnarsdóttur sem verður á hátíðinni í ár en hún leikstýrði My Year of Dicks sem tilnefnd er í flokki stuttra teiknimynda. Sara verður klædd í svörtum silkikjól úr hönnun Ýrar Gunnarsdóttur. n Bein útsending frá Óskarsverðlaunum Hverjir fá gullstyttuna í ár? 34 dægradvöl FRÉTTABLAÐIÐ 11. mARS 2023 laUgardagUr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.