Fréttablaðið - 11.03.2023, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 11.03.2023, Blaðsíða 58
Kristófer Dignus og félagar mæta brátt til leiks í sjón- varp landsmanna í þriðja skiptið með dauðvona Ladda í sjónvarpsseríunni Arfurinn minn. Serían er þriðja serían í bálknum og fylgir eftir seríunum Jarðarförin mín og Brúðkaupið mitt. odduraevar@frettabladid.is „Það þekkjast allir svo vel orðið, bæði þekkjumst við öll og svo þekkja leikararnir karakterana sína vel, þannig að það var sannkölluð f jölskyldustemning á settinu,“ segir leikstjórinn Kristófer Dignus sem leikstýrir Arfinum mínum með Ladda í aðalhlutverki. Eðli málsins samkvæmt var því ákveðin hryggð til staðar þegar tökum lauk, enda serían sú þriðja í bálknum. „Það urðu allir sorgmæddir og þetta var eiginlega bara eins og alvöru dauðdagi í fjölskyldunni þegar þessi tökudagur var,“ segir Kristófer sem segist aðspurður ekki klæja í fingurna að halda bara áfram og gera framhald af Arfinum mínum. „Nei, ég held nefnilega að það séu svo margar sögur þarna úti sem á eftir að segja og langar frekar að tækla eitthvað nýtt. Þessi sería er þríleikur og hún endar mjög snyrti- lega og ég held það verði allir sáttir við niðurstöðuna,“ segir Kristófer um seríuna sem sýningar hefjast á í Sjónvarpi Símans þann 5. apríl næstkomandi. „Málið er að maður tekur Ricky Gervais sér alltaf til fyrirmyndar,“ segir Kristófer hlæjandi. „Hann gerði tvær seríur af The Office og sagði svo bara nei, takk, ekki meira, á meðan ég get lofað þér því að BBC vildi gera tuttugu seríur. Svo tók Bandaríkjamaðurinn þetta og gerði tólf seríur, þannig að þar sérðu muninn á hæfileikum, maður á að vita hvenær maður á að hætta.“ n Tekur Ricky Gervais sér til fyrirmyndar Kristófer segir síðasta töku- daginn hafa verið tilfinn- ingaþrunginn. mynd/Aðsend Laddi verður nú dauðvona í þriðju seríunni í röð og þekkir persónuna því eðlilega vel. mynd/Aðsend Maður á að vita hve- nær maður á að hætta. Kristófer Dignus 38 lífið FRÉTTABLAÐIÐ 11. mARs 2023 lAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.