Gerðir kirkjuþings - 2021, Side 9

Gerðir kirkjuþings - 2021, Side 9
9 Reglulegt kirkjuþing 2021-2022 hið síðasta á þessu kjörtímabili Fyrir kirkjuþingi 2021-2022 liggja ýmis mál er varða þá stefnumótun sem áður var getið um. Auk þessu eru mörg mál sem fela í sér aðlögun að nýjum þjóðkirkjulögum og samræmingu við löggjöfina. Er þar um að ræða setningu nýrra starfsreglna um málefni sem áður voru lögmælt, t.d. um kirkjuþing. Jafnframt mál um framangreinda nýja rekstrarskrifstofu þjóðkirkjunnar. Samkvæmt bráðabirgðaákvæði þjóðkirkjulaganna falla allar starfsreglur, stefnur og samþykktir kirkjuþings brott um næstu áramót, nema kirkjuþing ákveði annað. Liggur því fyrir þinginu að endursetja gildandi starfsreglur eftir því sem þörf er talin á, svo og að veita tilteknum starfsreglum áframhaldandi gildi tímabundið meðan þær verða athugaðar nánar. Biskupsembættið mun vafalaust taka meiri ábyrgð á ýmsum málefnum sem mælt er fyrir um í starfsreglum í dag og æskilegt er að athuga hvort ekki megi einfalda sumar starfsreglur og stytta. Í þessu sambandi setti aukakirkjuþing 2021 á laggirnar starfshóp til að endurskoða allar starfsreglur og brottfallin lög og gera tillögur um framtíðarskipan þeirra. Forsætisnefnd flytur nokkur mál á þessu þingi sem einkum tengjast skipulagsbreytingum á yfirstjórn kirkjunnar og aðlögun að breyttu lagaumhverfi. Í því birtist sú nýja skipan að þingið hefur orðið mun sjálfstæðara og flytur nú þingmál sem áður hefðu verið flutt af kirkjuráði. Þannig flytur nefndin tillögur að nýjum starfsreglum um kirkjuþing sem ekki hafa verið til áður sem heildstæður bálkur. Ákvæði um þingið hafa fram að þessu verið í starfsreglum um þingsköp, en vegna breytts og aukins hlutverks kirkjuþings er rétt að setja heildstæðan starfsreglubálk sem fjallar með ítarlegri hætti um þingið sjálft, hlutverk þess og yfirstjórn. Auk þess fjalla þingsköp fyrst og fremst um vinnubrögð þingsins, fundarsköp o.fl. þegar það er að störfum. Forsætisnefnd flytur tillögu að nýjum þingsköpum og er þar m.a. gert ráð fyrir ítarlegri reglum um sérstakt hæfi kirkjuþingsfulltrúa og þeirra sem seturétt eiga á kirkjuþingi. Er þar byggt á ákvæði 7. gr. nýrra þjóðkirkjulaga, en þar eru gerðar talsvert ítarlegri kröfur um að gætt sé að sérstöku hæfi þingfulltrúa við meðferð mála á kirkjuþingi. Þá er gert ráð fyrir að framkvæmdanefnd kirkjuþings verði ein af fastanefndum þingsins. Nefndin flytur einnig tillögu að nýjum starfsreglum um söfnuði og sóknarnefndir. Þar er helst nýmæla að tekið er saman í einn starfsreglubálk allt það helsta sem varðar starf safnaða, þ.e. safnaðarfunda, sóknarnefnda, allt er varðar starfsmannahald safnaða o.fl. Áður voru ákvæði um þetta bæði í eldri þjóðkirkjulögum svo og núgildandi starfsreglum um sóknarnefndir. Hér hefur eingöngu verið tæpt á helstu málefnum sem fjallað hefur verið um á kjörtímabili þessa kirkjuþings og sem lögð eru fyrir þetta þing. Óhætt mun að fullyrða að þetta sé eitt starfsamasta kirkjuþing seinni tíma og naumast hafa meiri breytingar orðið á skipulagi og starfsemi þjóðkirkjunnar síðan árið 1998, þegar gildi tóku ný þjóðkirkjulög á grundvelli kirkjujarðasamkomulagsins frá árinu 1997. Önnur mál Í nýjum þjóðkirkjulögum er hugtakið söfnuður notað í stað hugtaksins sókn. Sókn er nú
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.