Gerðir kirkjuþings - 2021, Blaðsíða 17

Gerðir kirkjuþings - 2021, Blaðsíða 17
17 Kirkjuráð hefur undirbúið kirkjuþing í samráði við forseta þingsins og forsætisnefnd. Þá hefur ráðið undirbúið þingmál sín og veitt kirkjuþingsfulltrúum, sem þess óska, aðstoð við framsetningu þingmála. Kirkjuráð hefur annast framkvæmd ákvarðana þingsins ef annað hefur ekki verið ákveðið af kirkjuþingi. Kirkjuráð hefur undirbúið drög að fjárhagsáætlun í samráði við forseta kirkjuþings og formann fjárhagsnefndar og áritar ársreikninga og leggur þá fram á kirkjuþingi. Að auki hefur kirkjuráð farið með fasteignamál þjóðkirkjunnar. Kirkjuráð hefur úthlutað styrkjum sem áður heyrðu undir Kirkjumálasjóð og Kristnisjóð og staðfestir úthlutanir Úthlutunarnefndar af þeim fjármunum sem áður heyrðu undir Jöfnunarsjóð sókna, sbr. starfsreglur um fjármál Þjóðkirkjunnar – Biskupsstofu, nr. 931/2020. Kirkjuráð hefur haft forræði og forsjá um Skálholtsstað og hefur einnig afskipti af málefnum Skálholtsskóla. Kirkjuráð hefur einnig skipað skólaráð Skálholtsskóla. Kirkjuráðsfundir. Kirkjuráð hefur haldið fund að jafnaði einu sinni í mánuði á biskupsstofu og á þessu starfsári hefur ráðið haldið 11 reglulega fundi auk fjögurra aukafunda. Í kjölfar Covid-19 faraldursins hafa kirkjuráðsfulltrúar í auknum mæli stuðst við fjarfundabúnað. Á kirkjuráðsfundum sitja auk kirkjuráðsmanna og framkvæmdastjóra, skrifstofustjóri biskupsstofu og fjármálastjóri biskupsstofu, þegar umræða um fjármál eru sérstaklega á dagskrá og biskupsritari sem ritar fundargerðir. Með tilkomu viðaukasamnings milli íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar, frá 6. sept- em ber 2019 og breytinga á starfsreglum í kjölfar hans, hefur hlutverk kirkjuráðs breyst þar sem kirkjuþing fer nú með fjárstjórnarvald þjóðkirkjunnar. Frá fyrsta kirkjuráðsfundi ársins 2021, sem var 7.-8. janúar, hafa forseti kirkjuþings og formaður fjárhagsnefndar setið fundi kirkjuráðs þegar fjallað er um fjármál. Forseti kirkjuþings situr auk þess fundi kirkjuráðs þegar málefni kirkjuþings eru til umfjöllunar. Vígslubiskupar sitja fundi ráðsins þegar málefni biskupsstólanna eru til umfjöllunar eða þegar forseti kirkjuráðs felur vígslubiskupi að stjórna fundi. Starfsfólk kirkjuráðs. Starfsfólk kirkjuráðs eru Brynja Dögg Guðmundsdóttir Briem, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, Guðrún Finnbjarnardóttir, fulltrúi, Arnór Skúlason, arkitekt, verkefnastjóri viðhaldsmála á fasteignasviði og Ásta Guðrún Beck, lögfræðingur. Gunnar Óskarsson, ráðsmaður í Skálholti, hefur einnig talist til starfsmanna kirkjuráðs en kirkjuráð samþykkti á 326. fundi, þann 3. júní sl., að aðilaskipti yrðu á ráðningarsamningi hans og starfar hann nú eingöngu fyrir Skálholtsstað. Starfshópar kirkjuráðs. Samkvæmt reglum um stjórnsýslu og starfshætti kirkjuráðs hafa þrír starfshópar kirkjuráðs verið starfandi, lagahópur, fjármálahópur og kirkjustarfshópur. Einn til tveir kirkjuráðsmenn starfa í hverjum hópi, ásamt starfsmanni frá biskupsstofu og formanni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.