Gerðir kirkjuþings - 2021, Síða 20

Gerðir kirkjuþings - 2021, Síða 20
20 21 Jafnframt verði fundnar leiðir til að hrinda kolefnisjöfnuninni í framkvæmd, annað hvort með þátttöku starfsfólks í skógrækt þar sem það á við eða samningi við fyrirtæki sem taka líkt að sér (endurheimt votlendis sérstaklega). Stefnt er að því að verkefninu „að kolefnisjafna yfirstjórn kirkjunnar“ verði hrint í framkvæmd sem hér segir: 2020 biskupsstofa, biskupsembætti. 2021 kirkjuráð, kirkjuþing. 2022 prófastsdæmi. Einnig verði söfnuðum og starfsemi þjóðkirkjunnar gert kleift að kolefnisjafna starf sitt á þessum jörðum líkt og nú þegar hefur verið lagt upp með í Skálholti. Vegna frestunar kirkjuþings 2019 til september 2020, í ljósi heimsfaraldursins var framkvæmd þingsályktunarinnar frestað en kirkjuráð samþykkti að fela umhverfishópi kirkjunnar að vinna málið áfram í samráði við Umhverfisstofnun. Á 320. fundi kirkjuráðs, 3. desember 2020, var samþykkt beiðni umhverfishóps um tilfærslu fjármuna svo hægt væri að fara í kolefnismælingu fyrir biskupsstofu og tvo söfnuði út árið 2021. 27. mál og 29. mál. Þingsályktun um undirbúning að stefnumótun fyrir þjóðkirkjuna. Allsherjarnefnd, fjárhagsnefnd og löggjafarnefnd fjölluðu um 27. mál og 29. mál og lögðu til að þau yrðu sameinuð í eitt mál og afgreidd þannig. Um var að ræða tillögu til þings ályktunar um frekari stefnumótun þjóðkirkjunnar og tillögu til þingsályktunar um gerð sviðsmynda fyrir þjóðkirkjuna. Kirkjuþing 2019 samþykkir að fela kirkjuráði að hefja vinnu að undirbúningi að stefnumótun fyrir þjóðkirkjuna og ráða utanað komandi ráð- gjafa/ ráðgjafafyrirtæki til að meta núverandi stöðu þjóðkirkjunnar varðandi skipulag, rekstur og stjórnsýslu. Taka skal tilliti til þeirra breytinga sem kirkjan hefur gengið í gegnum á síðastliðnum mánuðum og árum. Ásamt mati á núverandi stöðu skili ráð gjafi nn/ ráðgjafafyrirtækið af sér tillögum um með hvaða hætti þjóðkirkjan á að nálgast fram tíðarsýn og heildar stefnumótun. Hafa skal að leiðarljósi þarfir og skyldur íslensku þjóð kirkjunnar, sem er evangelísk-lútersk kirkja. Gerð verði verk- og kostnaðaráætlun um verkið. Kirkjuráð samþykkti að fela dr. Bjarna Snæbirni Jónssyni að taka að sér undirbúning að stefnumótun fyrir þjóðkirkjuna. 33. mál. Starfsreglur um breytingu á starfsreglum um kosningu biskups Íslands og vígslubiskupa nr. 333/2017, með síðari breytingum. Tillagan laut að kosningarétti vígðra starfsmanna á biskupsstofu í föstu starfi en að vígðir kennarar í föstu starfi við guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands hafa ekki lengur kosningarétt. Auglýsing um breytinguna hefur verið birt í Stjórnartíðindum og starfsreglurnar verið uppfærðar á vef kirkjunnar, kirkjan.is. - Ályktanir og starfsreglur kirkjuþings 2020-2021. 1. mál. Skýrsla kirkjuráðs til kirkjuþings um störf sín. Kirkjuþing þakkar framtíðarnefnd þeirri, sem kirkjuráð skipaði, þá vinnu sem henni var falið að inna af hendi vegna viðbótarsamnings milli þjóðkirkjunnar og íslenska ríkisins. Kirkjuþing þakkar stjórn Skálholts og öðrum sem koma að starfsemi og uppbyggingu í Skálholti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.