Gerðir kirkjuþings - 2021, Síða 25

Gerðir kirkjuþings - 2021, Síða 25
25 Auglýsing um breytinguna hefur verið birt í Stjórnartíðindum og starfsreglurnar verið uppfærðar á vef kirkjunnar, kirkjan.is. 25. mál. Þingsályktun um mótun stefnu þjóðkirkjunnar í málum fólks á flótta og umsækjenda um alþjóðlega vernd. Málið felur í sér samþykkt stefnu sem biskupi er ætlað að koma í framkvæmd. Stefnan snýr meðal annars að því að þjóðkirkjan er öllum opin, íbúum sem og þeim sem á landinu dvelja. Lögð er áhersla á hlutverk kirkjunnar sem skjólshús, þá er ekki átt við kirkjugrið heldur viðleitni til að vera virkur þátttakandi í að efla guðsríki og koma fram við aðra eins og við viljum láta koma fram við okkur. Biskup skipar sex manna starfshóp „Seekers ministry“, sem starfar sérstaklega að málefnum flóttafólks. Þá eru jafnframt tilnefndir móttökusöfnuðir til að tryggja ákveðna þjónustu. 26. mál. Þingsályktun um brottvísanir flóttafólks sem hefur fengið alþjóðlega vernd í öðru ríki. Kirkjuþing 2020 hvetur íslensk stjórnvöld til að vísa umsækjendum um alþjóðlega vernd ekki úr landi án efnislegrar meðferðar hælisumsóknar. Þjóðkirkjan hefur sérstakar áhyggjur af börnum í þessum hópi. Þessu til viðbótar hvetur kirkjuþing íslensk stjórnvöld til að veita umsækjendum um alþjóðlega vernd dvalarleyfi af mannúðarástæðum ef þau hafa dvalið hérlendis til lengri tíma og aðlagast samfélaginu óháð niðurstöðu máls þeirra. 27. mál. Þingsályktun um að skipa nefnd til að endurskoða starfsreglur um kjör til kirkjuþings nr. 1075/2017, með síðari breytingum og starfsreglur um kosningu biskups Íslands og vígslubiskupa nr. 333/2017, með síðari breytingum. Kirkjuþing 2020-2021 ályktar að kjósa þriggja manna nefnd til að endurskoða starfsreglur um kjör til kirkjuþings og starfsreglur um kosningu biskups Íslands og vígslubiskupa og semja tillögur að nýjum starfsreglum. Tillögurnar miði einkum að því að tryggja að kosningakerfi þjóðkirkjunnar sé lýðræðislegt og að jafnræðis sé gætt. Nefnd um kosningareglur skipa eftirtaldir kirkjuþingsfulltrúar: Margrét Eggertsdóttir, sr. Bryndís Malla Elídóttir og Einar Már Sigurðarson. 29. mál. Þingsályktun um hugverkaskráningu. Kirkjuþing 2020 beinir þeim tilmælum til kirkjuráðs að það skrái merki þjóðkirkjunnar, orðmerki og myndmerki, með formlegum hætti hjá Hugverkastofunni sem starfar samkvæmt lögum um einkaleyfi nr. 17/1991, með síðari breytingum. 30. mál. Þingsályktun um tækifærisgjafir til embættis biskups Íslands. Kirkjuþing 2020 beinir þeim tilmælum til biskups Íslands að allar tækifærisgjafir til embættis biskups Íslands verði skráðar sérstaklega. 31. mál. Þingsályktun um Fréttabréf biskupsstofu og Víðförla, fréttablað kirkjunnar. Kirkjuþing 2020 beinir þeim tilmælum til kirkjuráðs að séð verði til þess að Fréttabréf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.