Gerðir kirkjuþings - 2021, Side 77

Gerðir kirkjuþings - 2021, Side 77
77 24. gr. Að loknu forsetakjöri fer fram kosning tveggja þingskrifara úr hópi kirkjuþingsfulltrúa og að svo búnu kosning fastanefnda þingsins. 25. gr. Skylt er kirkjuþingsfulltrúum að sækja alla þingfundi nema leyfi forseta komi til. Í forföllum kirkjuþingsfulltrúa skal ávallt kalla til varamann hans hafi tilkynning um forföll borist skriflega til forseta eigi síðar en einni viku fyrir boðaðan þingfund. Heimilt er forsætisnefnd að ákveða að störf kirkjuþings fari fram með fjarfundarbúnaði þegar um sérstakar aðstæður er að ræða. Forseta kirkjuþings er heimilt að samþykkja að einstakir kirkjuþingsfulltrúar, sem þess óska, geti tekið þátt í störfum þingsins með notkun fjarfundarbúnaðar, kosið og greitt atkvæði með handauppréttingu eða rafrænum hætti. 26. gr. Forseti kirkjuþings stýrir umræðum og kosningum á þinginu. Kosningar skulu fara fram með handauppréttingu eða vera skriflegar sé þess óskað eða forseti ákveði það. Starfi kirkjuþing með notkun fjarfundarbúnaðar fara kosningarnar fram með rafrænum hætti. Varaforseti gegnir störfum forseta í forföllum hans. Ef forseti tekur þátt í umræðum, öðrum en þingstjórn gefur tilefni til, víkur hann sæti á meðan og varaforseti stýrir fundi. 27. gr. Forseti kirkjuþings ákveður fyrir lok hvers fundar dagskrá fyrir næsta fund og birtir á opnum vef kirkjunnar. Þar skal tilgreint hvenær næsti fundur verður. Forseti getur ákveðið og tilkynnt þingheimi að til næsta fundar verði boðað með dagskrá sem þá verði komið til kirkjuþingsfulltrúa. Forseti getur breytt röð á þeim málum sem eru á dagskrá og einnig tekið mál út af dagskrá. Forseti getur ákveðið, ef enginn kirkjuþingsfulltrúi andmælir því, að umræður fari fram um tvö eða fleiri dagskrármál í einu eftir því sem hentugt þykir. Dagskrár, umræður og úrslit mála má birta jafnóðum í fjölmiðlum. 28. gr. Málfrelsi og tillögurétt á fundum kirkjuþings hafa auk kirkjuþingsfulltrúa biskup Íslands, vígslu biskuparnir í Skálholti og á Hólum, fulltrúi guðfræði- og trúarbragðafræði- deildar Háskóla Íslands og fulltrúi kirkjuþings unga fólksins. Biskup Íslands og forseti kirkjuþings geta falið fulltrúa sínum að gera grein fyrir þingmáli og taka þátt í umræðum fyrir sína hönd. 29. gr. Forseti kirkjuþings heldur mælendaskrá og gefur kirkjuþingsfulltrúum orðið í þeirri röð sem þeir æskja þess. Forseti getur þó vikið frá þeirri reglu ef hann telur ástæðu til vegna umræðunnar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.