Gerðir kirkjuþings - 2021, Side 85

Gerðir kirkjuþings - 2021, Side 85
85 rekstur kirkna, t.d. til kaupa á nauðsynlegum búnaði þeirra og til að styðja kirkjulegt starf innan sókna. Enn fremur er heimilt að veita styrki til að greiða fyrir sameiningu fámennra sókna og til að styrkja sóknir, sem bera sérstakan kostnað. Með styrkjum til verklegra framkvæmda er átt við framlög til viðhalds, endurbóta og nýbygginga kirkna. Enn fremur styrki til byggingar þjónusturýmis og safnaðarheimila, þar sem þeirra er þörf. d. Að veita styrki til að auðvelda stofnun sókna í nýjum byggðahverfum og greiða fyrir kirkjulegu starfi þar. e. Að styrkja safnaðaruppbyggingu og aðra kirkjulega félags- og menningarstarfsemi innan sókna eða prófastsdæma og veita héraðssjóðum styrki til verkefna, er undir þá féllu, sbr. 8. gr. laga um sóknargjöld o.fl. Við mat á styrkveitingum til héraðssjóða, skal m.a. höfð hliðsjón af því, hvort þeir fullnýti tekjustofna sína, samkvæmt gildandi starfsreglum um héraðsfundi og héraðsnefndir hverju sinni. Enn fremur er heimilt samkvæmt 2. tölul. 1. mgr. að veita styrki til kirkjulegrar félags- og menningarstarfsemi og verkefna, sem Þjóðkirkjan í heild eða einstakar stofnanir hennar standa fyrir. Enn fremur að styrkja landssamtök, sem eiga rétt á að tilnefna fulltrúa á leikmannastefnu kirkjunnar. 7. gr. Framlag skv. 1. mgr. 6. gr. skal aldrei vera lægra en 0,5% til 1. tölul. og 10% til 2. tölul. af árlegu gagngjaldi ríkisins á grundvelli viðbótarsamnings íslenska ríkis og kirkju frá 6. september 2019. Sé talin nauðsyn á að skerða fjárheimild til þessa töluliða frá því lágmarki sem ákveðið er í starfsreglum þessum, þarf samþykki a.m.k. 2/3 atkvæðisbærra kirkjuþingsmanna miðað við fullskipað þing. III. KAFLI Umsóknir um framlög og styrki. 8. gr. Umsóknir um styrki samkvæmt 6. gr. skulu að jafnaði berast Þjóðkirkjunni fyrir 1. september ár hvert. Umsóknir skulu rökstuddar og þeim skulu fylgja greinargerðir, þar sem m.a. skal gerð grein fyrir fjárþörf og þeim verkefnum, sem sótt er um styrk til, ásamt ársreikningum. Úthlutun skal að jafnaði lokið fyrir 1. febrúar ár hvert. Styrkir skulu að jafnaði greiðast á því ári sem þeir eru veittir. Í undantekningar-tilvikum má færa styrk milli ára, s.s. ef framkvæmdir hafa farið seint af stað eða ekki hefur verið unnt að greiða út styrkinn af öðrum ástæðum. Styrkur færist þó ekki yfir um ár oftar en einu sinni. Sé ekki hægt að greiða styrkinn út innan þess tíma fellur hann niður. Það er á ábyrgð styrkþega að óska eftir að ógreiddur styrkur færist yfir á næsta ár. Slík beiðni skal lögð fram fyrir 1. desember úthlutunarárs. Úthlutunarnefnd skal gæta þess að upplýsingar um fresti, skilyrði, heimildir til að færa styrki til milli ára og önnur atriði, séu ávallt aðgengilegar umsækjendum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.