Gerðir kirkjuþings - 2021, Side 129

Gerðir kirkjuþings - 2021, Side 129
129 • Þjóðkirkjan sem athvarf miðlar fólki, óháð trú, kærleika Guðs og veitir því trúarlega þjónustu. 3. Leiðarljós Sjálfstæður aðili: Þjóðkirkjan sem sjálfstæður aðili í málefnum flóttafólks á Íslandi stendur vörð um mannhelgi og mannréttindi flóttafólks sem hefur ekki rödd í íslensku samfélagi. Þannig endurspeglast gullna reglan í lífi kirkjunnar. Skjólshús: Þjóðkirkjan er athvarf fyrir flóttamenn og vinnur gegn öllu sem vegur að mannhelgi fólks og gefur þeim tækifæri til að kynnast kristinni trú. Með skjólshúsi er átt við að kirkjan styður fólk á flótta og veitir því skjól og umhyggju, fyrirbæn og trúarlega þjónustu. Móttökusöfnuðir: Til þess að auðvelda framkvæmd og þjónustu við flóttafólk er lagt til að nokkrir söfnuðir verði tilnefndir sem móttökusöfnuðir er vinni að því að byggja upp starf með flóttafólki í söfnuðum sínum. Þeir eru Háteigskirkja, Breiðholtskirkja, Ástjarnarkirkja og Keflavíkurkirkja. Með þessu er ekki verið að hindra aðra söfnuði í að vinna að málefnum flóttafólks. Þvert á móti geta allir söfnuðir gerst móttökusöfnuðir óski þeir þess. Hver móttökusöfnuður hagar starfi sínu eftir þörfum þess samfélags sem hann þjónar. Samstarf við aðila innanlands- og utan. Mikilvægt er að vera í góðu sambandi við þá aðila innan lands sem láta sig málefni flóttafólks varða t.d. Rauða kross Íslands, Amnesty International á Íslandi, sveitarfélög, lögmenn flóttafólks og frjáls félagasamtök. Einnig er mikilvægt að vera í tengslum við samtök á erlendum vettvangi sem láta sig þessi málefni varða eins og t.d. Lútherska heimssambandið, Alkirkjuráðið og norrænar systurkirkjur. III. Kafli Skipulag Lagt er til að biskup Íslands skipi framkvæmdanefnd með fólki sem hefur reynslu og þekkingu á málefnum innflytjenda og flóttafólks. Nefndin fylgi eftir stefnu þjóðkirkjunnar í þessum málaflokki með því að skipuleggja þjónustu fyrir flóttafólk, leiði framkvæmd þjónustunnar og leggi mat á árangur stefnunnar. Hún leiðbeini og aðstoði söfnuði þjóðkirkjunnar í þessum málaflokki. Framkvæmdanefndin skili skýrslu árlega, endurskoði stefnu um málefni flóttafólks og innflytjenda, leggi fram tillögur að nýrri framtíðarsýn og starfsáætlun á fjögurra ára fresti til biskups Íslands. IV. KAFLI Verkefni og markmið þjóðkirkjunnar í málefnum innflytjenda og fólks á flótta Mikilvægt er að málefni innflytjenda og flóttamanna komist á dagkrá safnaða Þjóðkirkjunnar og að starfsfólk þeirra og sóknarnefndir fái fræðslu og hjálp við að koma slíku starfi á fót. Hér þurfa leiðtogar kirkjunnar og fræðsludeild hennar að koma myndarlega að málum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.