Gerðir kirkjuþings - 2021, Blaðsíða 137

Gerðir kirkjuþings - 2021, Blaðsíða 137
137 a. Grunur um áfengis- eða vímuefnamisnotkun. Vakni grunur um að starfsmaður sé undir áhrifum áfengis/og eða vímuefna í vinnu, eða neyti slíkra efna í því magni að það komi marktækt niður á mætingu og/eða vinnuframlagi skal eftirfarandi úrræðum beitt: i. Kallað er á starfsmann í viðtal þar sem staða starfsmanns er rædd. ii. Vísa starfsmanni frá vinnu ef talið er að hann sé undir áhrifum áfengis og/ eða vímuefna í vinnu. iii. Benda starfsmanni á meðferðarúrræði og jafnframt að skrá atferli hans og veita munnlegt tiltal. Slíkt tiltal verði skráð og undirritað af báðum aðilum. Ef ofangreint atriði endurtekur sig skal starfsmanni veitt skrifleg áminning. Ef starfsmaður bætir enn ekki ráð sitt (3. brot) má gera ráð fyrir að honum verði sagt upp störfum. iv. Óskað eftir að starfsmaður fari í áfengis/vímuefnapróf hjá viðurkenndri stofnun eða fagmanni á vegum þjóðkirkjunnar sem getur framkvæmt slíka skimun með spurningum. Starfsmanni er heimilt að hafna prófi en það gæti leitt til uppsagnar. b. Stuðningur vegna áfengis- eða vímuefnavanda. Starfsmaður getur leitað eftir stuðningi hjá biskupi eða fulltrúa hans sem bendir starfsmanni á meðferðarúrræði og sendir beiðni til mannauðs-stjóra. Mannauðsstjóri í samráði við ráðgefandi aðila og starfsmann kemur málinu í farveg. Starfsmaður leitar sjálfur eftir því hvaða meðferðarstofnun hann kýs að nota, ávallt skal gerð krafa um að starfsmaður fari í fulla meðferð á viðurkenndri meðferðarstofnun og nýti sér þá eftirfylgd sem í boði er. Áfengis- og vímuefnameðferð. a. Starfsmaður fer í matsviðtal þar sem ákvörðun er tekin um meðferð. b. Í framhaldi af matsviðtali er gerður meðferðarsamningur milli starfsmanns og þjóðkirkjunnar. Samningurinn inniheldur áætlun um afeitrun, meðferð og eftirfylgd. Eftirfylgd getur verið á formi meðferðarsamtala, mætingar í stuðnings- hópa og áfengis/vímuefnaprófs sé þess óskað. c. Þegar starfsmaður kemur aftur til vinnu eftir afeitrun og meðferð mætir hann í eftirfylgd skv. meðferðasamningi sínum. d. Starfsmaður ber allan kostnað af meðferð. c. Réttindi og launagreiðslur, réttindi og skyldur starfsmanns. Meginreglan er sú að starfsmenn eiga ekki rétt á launum meðan á áfengis- og vímu- efnameðferð stendur. Áfengis- og vímuefnasýki fellur ekki undir sjúkdóms hugtakið í vinnurétti. Því eiga ákvæði kjarasamninga sem kveða á um réttindi vegna veikinda ekki við um fjarvistir af völdum áfengis- og vímuefnameðferðar. Starfsmenn sem hafa þurft á áfengis- eða vímuefnameðferð að halda, hafa ýmist fengið launað/launalaust leyfi eða notað orlof sitt til meðferðar. Veiti stjórnandi/ handhafi ráðningavalds starfsmanni launað leyfi vegna áfengis- eða vímuefnameðferðar þá er það umfram samningsskyldu (1).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.