Fréttablaðið - 18.03.2023, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 18.03.2023, Blaðsíða 52
Þvílík mynd og þvílíkur leikur hjá Brendan Fraser. Við tækið | Laugardagur | Sunnudagur | Mánudagur | hringbraut | hringbraut | hringbraut | SjónVarp SíManS | SjónVarp SíManS | Stöð 2 | Stöð 2 | rúV SjónVarp | rúV SjónVarp | 08.00 Brnaefni 11.55 Ísskápastríð 12.25 Bold and the Beautiful 14.10 Þeir tveir 15.10 Hvar er best að búa? 16.00 Hell’s Kitchen 16.45 Kórar Íslands 17.45 Franklin & Bash Fyndnir og bráðskemmtilegir þættir um lögfræðingana og æsku- vinina Jared Franklin og Peter Bash sem eru ráðnir af einum aðaleiganda stórrar lögfræðistofu. 18.25 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 19.00 Top 20 Funniest 19.40 Emoji myndin Stórskemmti- leg talsett teiknimynd um Gene sem býr ásamt aragrúa broskarla og alls kyns öðrum táknum í borg emoji-tákn- anna sem er falin á milli appanna í símanum. Táknin í borginni þrá að vera valin af eiganda símans og Gene er þar engin undantekning. 21.05 Escape Room. Tournament of Champions 22.40 The Wedding Year 00.05 In Bruges 01.50 Ísskápastríð 02.20 Hvar er best að búa? 03.10 Hell’s Kitchen 12.00 The Block 12.51 Love Island 14.30 Southampton - Tottenham beint Bein útsending frá leik Southampton og Tottenham Hotspur í ensku úrvals- deildinni. 17.00 Family Guy 17.25 Survivor 18.10 Gordon, Gino and Fred. Road Trip 18.55 George Clarke’s Old House, New Home 19.40 Players (2022) 20.10 The Back-Up Plan Eftir að hafa eytt mörgum árum í að fara á stefnumót með hinum og þessum vonbiðl- um, sér Zoe að það tekur allt of langan tíma að bíða eftir þeim eina rétta. Þar sem hún er harðákveðin í að eignast barn sem allra fyrst, gerir hún áætlun um að bjarga sér sjálf í þeim efnum. Um leið og planið er tilbúið hittir hún Stan, mann sem býr yfir mörgum góðum kostum. 21.50 Papillon 00.00 Licorice Pizza 02.05 Hansel and Gretel. Witch Hunters 03.30 Love Island 18.30 Bíóbærinn 19.00 Heilsubraut 19.30 Nýsköpun 20.00 Undir yfirborðið Ásdís Olsen fjallar hispurs- laust um mennskuna, tilgang lífsins og leitina að hamingjunni og varpar ljósi á allt sem er falið og fordæmt. 20.30 Bíóbærinn 21.00 Heilsubraut 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Smástund 07.06 Tikk Takk 07.11 Fílsi og vélarnar 07.18 Vinabær Danna tígurs 07.30 Símon 07.35 Hrúturinn Hreinn 07.42 Haddi og Bibbi 07.44 Veistu hvað ég elska þig mikið? 07.55 Sögur snjómannsins 08.03 Begga og Fress 08.15 Hinrik hittir 08.20 Tillý og vinir 08.31 Víkingaprinsessan Guðrún 08.36 Blæja 08.43 Ronja ræningjadóttir 09.07 Lóa 09.20 Stundin okkar 09.45 Húllumhæ 10.00 Gettu betur 11.05 Vikan með Gísla Marteini 11.55 Dagur í lífi 12.30 Landakort 12.35 Fréttir með táknmálstúlkun 13.00 Bikarúrslit kvenna 15.30 Bikarúrslit karla 18.00 Landakort 18.05 KrakkaRÚV 18.06 Fótboltastrákurinn Jamie 18.34 Litlir uppfinningamenn 18.42 KrakkaRÚV - Tónlist 18.45 Bækur sem skóku sam- félagið 18.52 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Emilíana Torrini og The Colorist Orchestra 21.15 Viggó viðutan 22.35 Dallas Buyers Club Óskars- verðlaunamynd frá 2013 byggð á sönnum atburðum. Rafvirkinn og glaumgosinn Ron Woodroof smitast af HIV og í kjölfarið tekur hann lífið fastari tökum. Með klækjabrögðum hjálpar hann öðrum sem greinst hafa með veiruna að fá lyf sem þau fengju ekki annars. 00.30 Nærmyndir - Flaga í sykr- inum 01.05 Dagskrárlok 08.00 Barnaefni 11.25 Are You Afraid of the Dark? 12.10 Kjötætur óskast 12.50 Simpson-fjölskyldan 13.10 Landnemarnir 13.45 Draumaheimilið 14.25 Top 20 Funniest 15.05 Samstarf 15.25 Grey’s Anatomy 16.05 Heimsókn 17.40 60 Minutes Vandaður þáttur í virtustu og vinsælustu fréttaskýringaþáttaröð í heimi. 18.25 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 19.00 Hvar er best að búa? 19.45 Grand Designs 20.35 A Friend of the Family 21.25 Stonehouse 22.20 Masters of Sex 23.20 Coroner 00.05 Coroner 00.45 Coroner 01.30 Insecure 01.55 Brave New World 10.40 The Bachelor 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Kúlugúbbarnir 07.39 Klingjur 07.50 Friðþjófur forvitni 08.13 Úmísúmí 08.36 Mói 08.46 Eysteinn og Salóme 08.59 Strumparnir 09.11 Bréfabær 09.22 Hvolpasveitin 09.44 Zip Zip 09.55 Rán - Rún 10.00 Fótboltasnillingar 10.30 Verksmiðjan 11.00 Silfrið 12.10 Menningarvikan 12.40 Kveikur 13.20 Taka tvö 14.20 Landinn 14.50 Norskir tónar 15.45 Fiðlusmiðurinn 16.35 Rick Stein og franska eld- húsið 17.35 Fréttir með táknmáls- túlkun 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.26 Frímó 18.40 Sögur - stuttmyndir 18.50 Smíðað með Óskari 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Eddan 2023 Bein út- sending frá afhendingu Edduverðlaunanna sem fram fer í Háskólabíói. Kynnar kvöldsins eru Salka Sól Eyfeld og Sólmundur Hólm. 21.55 Stormur Bólusetningar hefjast og jörð byrjar að skjálfa. Víðir segir að eldgos sé ekki það sem við þurfum í miðjum faraldri. Smitrakningarbarn fæðist og lífið heldur áfram. Þjóðin gengur vongóð út í sumarið. 22.45 Lífið 23.45 Silfrið 00.45 Dagskrárlok 12.00 The Bachelor 13.20 The Block 14.20 Love Island 15.05 Top Chef 15.50 PEN15 16.30 Family Guy 16.50 Matarboð 17.30 Heima 18.00 Brúðkaupið mitt Ljúfsár en alvörugefin þáttaröð með með Þórhalli Sigurðssyni í aðalhlutverki. Hún fjallar um mann sem greinist með ólæknandi heilaæxli sama dag og hann kemst á eftirlaun. Hann hefur eytt síðustu áratugunum í tilgangslausa rútínu, fjar- lægst fjölskyldu sína og ekki lifað lífinu sem skildi. Hann ákveður að bæta upp fyrir tapaðan tíma með því að halda sína eigin gala jarðarför og vera sjálfur við- staddur. 18.30 Læknirinn í eldhúsinu 19.10 Að heiman - íslenskir arki- tektar 19.40 Killing It 20.10 A Million Little Things 21.00 Law and Order. Special Vic- tims Unit 21.55 Love Island 22.50 Mayor of Kingstown 23.35 Impeachment 00.30 NCIS 01.10 NCIS. New Orleans 01.50 The Rookie 02.35 Resident Alien 03.20 Love Island 18.30 Mannamál 19.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 19.30 Iðnþing 2023 - tæki- færi til vaxtar í öflugum iðnaði 20.00 Matur og heimili 20.30 Mannamál Einn sígild- asti viðtalsþátturinn í íslensku sjónvarpi. Sig- mundur Ernir ræðir við þjóðþekkta einstaklinga um líf þeirra og störf. 21.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 18.30 Fréttavaktin Fréttir dagsins í opinni dagskrá. 19.00 Heima er bezt 19.30 Nýsköpun 20.00 433.is Jóhannes Karl Guðjónsson aðstoðar- landsliðsþjálfari er gestur Harðar Snævars í 433 þennan mánudag en landsliðið er að fara að spila tvo leiki á útivelli. Fyrst gegn Bosníu og svo gegn Liechtenstein. 20.30 Fréttavaktin 21.00 Heima er bezt Síðustu helgi eyddi í ég í að horfa á kvik­ myndir sem tilnefndar voru til Óskarsverð­ launanna sem fram fóru aðfaranótt mánu­ dags. Alls ekki slæm leið til að eyða helginni en myndirnar voru þó misgóðar. Ég sofnaði f ljótt yfir Ever y t h i ng Ever y­ where All at Once, ekki alfarið myndinni sjálfri að kenna heldur einnig þreytunni sem hrjáði mig. Elvis hélt mér ágætlega, hún var skemmtileg og Austin Butler lék vel. Svo var það The Banshees of Inis­ herin sem ég hafði bundið miklar vonir við en ég verð að viðurkenna að þær brustu þrátt fyrir f ína spretti. Loks kom að The Whale, eftir mynd­ irnar á undan var ég ekkert sérlega ják væð en þvílík mynd og þvílíkur leikur hjá Brendan Fr a s e r. My n d i n fjallar um einmana en sk u ken na r a n n Charlie sem er í mikilli y f irþyngd og reynir að tengj­ ast unglingsdóttur sinni. Myndin kallaði fram svo miklar tilfinningar hjá mér og hélt mér frá upphafi til enda. Það var svo erfitt að horfa á hana en samt svo gott, ég fann svo til með Charlie og mér þótti svo vænt um hann. En ekki bara hann heldur alla karaktera myndarinnar. n Tilfinningarússíbani hvalsins Birna Dröfn Jónasdóttir birnadrofn @frettabladid.is birnadrofn@frettabladid.is Í kvöld klukkan 22.40 sýnir RÚV óskarsverðlaunamyndina Dallas Buyers Club eða Innkaupaklúbbur Dallas. Myndin er frá árinu 2013 og byggir á sönnum atburðum. Raf­ virk inn og glaumgosinn Ron Woodroof smitast af HIV og í kjöl­ farið tekur hann lífið fastari tökum. Með klækjabrögðum hjálpar hann öðrum sem greinst hafa með veir­ una að fá lyf sem þau fengju ekki annars. Matthew McConaughey fer með hlutverk Ron Woodroof í myndinni og hlaut hann Óskarsverðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir það. Þá hlaut Jared Leto einnig Ósk­ arsverðlaun sem besti leikari í auka­ hlutverki fyrir hlutverk sitt í mynd­ inni og þá var myndin verðlaunuð fyrir besta hár og förðun. Alls hlaut myndin sex tilnefningar til Óskars­ verðlauna árið 2014, meðal annars sem besta kvikmyndin. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára. n Innkaupaklúbbur Dallas MÁNUDAGA KL. 20.00 36 dægradvöl FRÉTTABLAÐIÐ 18. mARs 2023 laUgardagUr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.