Fréttablaðið - 18.03.2023, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 18.03.2023, Blaðsíða 25
KYNN INGARBLAÐ ALLT LAUGARDAGUR 18. mars 2023 Þau eru falleg kirsuberjatrén í Japan.  elin@frettabladid.is Vorið er komið í Japan og það er mun fyrr en venjulega. Japanir vita að vorið er komið þegar kirsu- berjatrén blómstra og það hafa þau sannarlega gert nú þegar. Íbúar í Tókýó eru því þeir fyrstu í heim- inum sem geta barið augum þessa dýrð þetta vorið. Samkvæmt Japan Times eru trén að blómstra um tíu dögum fyrr en venjulega. Kirsuberjatrén í Japan þykja einstaklega falleg og þúsundir ferðamanna flykkjast til landsins á vorin til að skoða trén í fullum blóma. Veturinn hefur verið óvenju mildur í Japan og nú draga kirsuberjatrén íbúa út í almenn- ingsgarða til að njóta fegurðarinn- ar. Það er til siðs í Japan að halda upp á vorið þegar kirsuberjatrén eru í fullum blóma. Þá er haldin hanami-hátíð í görðum sem er jap- anskur siður til að njóta skamm- vinnrar fegurðar blómanna. Fólk kemur með veitingar og fagnar undir bleikum fossi þeirra. Allar hömlur á bak og burt Meðan á Covid-faraldrinum stóð fengu Japanir ekki að halda hanami-hátíð en nú hefur öllum hömlum verið aflétt svo íbúar fagna vorinu rækilega. Trén blómgast fyrst í Tókýó þann 15. mars en blómstrunin nær hámarki 22. mars svo tímabilið er ekki langt. Í Kýótó blómstra trén 22. mars og í Osaka 31. mars. n Japanir fagna vorkomunni Inga var búin að prófa mýmörg hárvítamín þegar hún ákvað að prófa Smoother Skin & Hair frá Eylíf sem hún segir að raunverulega virki. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Sumt er gott en þetta er best Inga Þórisdóttir stjórnendaþjálfi segist barnslega glöð yfir frábærum áhrifum af bætiefninu Smoother Skin & Hair frá Eylíf á hárið. Hárlos er úr sögunni og hárið vex sem aldrei fyrr. 2 Alla daga gegn kulda og sól Apótek, Hagkaup og Fjarðarkaup www.celsus.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.