Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1945, Blaðsíða 18

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1945, Blaðsíða 18
Höfðu þá árangurslaust fram farið langar og ítar- legar tilraunir til myndunar þingræðisstjórnar, en þó eigi svo, að öllum þætti fullreynt. Sjálfstæðisflokkur- inn var því andvígur skipun utanþingsstjórnarinnar og gerði sér frá öndverðu engar vonir um, að slík stjórn, er hvorki hafði, né gat, tryggt sér meiri hluta þingfylgi, myndi reynast megnug að ráða við nokk- urn vanda annan en þann, sem engu máli skipti. Ýmsir fögnuðu þó komu þessarar stjórnar og væntu þess, að henni myndi lánast að bera góð mál fram til sigurs. Upphaf utanþingsstjórnarinnar: Stjórnin hóf nú göngu sína með flutningi nokkurra frumvarpa, er að sönnu eigi voru mikilvæg, né held- ur fyllilega reist á rökréttri hugsun, en þó svo, að við mátti hlýta. Tók Alþingi vel á þeim málum og sýndi þannig vilja til samstarfs. Þó var eigi langt liðið áður tæki að brydda á ágreiningi. Og er síðasti landsfundur Sjálfstæðisflokksins var háður í júní 1943 ,var svo komið, að uppvíst var orðið, að þegar í stað er stefna ríkisstjórnarinnar í því eina máli, er hún var mynduð um og tók að sér að leysa, mætti andblæstri á Alþingi, lét stjórnin undan síga. Lykt- aði þeirri viðureign þings og stjórnar svo sem kunn- ugt er þannig, að eigi stóð steinn yfir steini í stjórnar- byggingunni. Urðu þar undir rústunum vonir flestra þeirra, er í öndverðu héldu að slík stjórn mætti til velfarnaðar verða. Bjuggust þá flestir við því, að stjórnin myndi segja af sér, en svo varð ekki. Hún sat allt til 21. október s. 1. Sem vænta má er löggjöfin á þessum árum lítt 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.