Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1945, Blaðsíða 30

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1945, Blaðsíða 30
verki. Gekk á misjöfnu í þeim samningaumleitunum og horfði ekki alltaf vænlega, enda munu fleiri en Framsóknarmenn hafa talið þær vonir andvana fædd- ar. Skal hér eigi frekar út í þá sálma farið. En vegna þeirra Sjálfstæðismanna, er harmað hafa, að Fram- sóknarflokkurinn varð utangátta, vil ég enn taka fram og leggja áherzlu á, að Sjálfstæðisflokkurinn hafði gert allt, sem í hans valdi stóð til að hvetja Framsóknarflokkinn til að gera skyldu sína. Eftir var þá það eitt, hvort Sjálfstæðisflokkurinn átti að svíkja sína skyldu á örlagaríkustu tímum, einungis vegna þess, að Framsóknarflokkurinn hafði gert það. Slíkt kom auðvitað ekki til mála. Hitt er og rétt að menn athugi, að Framsóknarflokkurinn hefir í mörg ár þráð og leitað samstarfs við verkalýðsflokk- ana án þátttöku Sjálfstæðisflokksins. Ef Sjálfstæðis- menn hefðu ekki þorað að taka á sig ábyrgð stjóm- arsamstarfs án þátttöku Framsóknarflokksins, hefðu þeim með því löghelgað þá forystu Framsóknar- flokksins, sem Sjálfstæðismenn í nær 2 áratugi hafa fordæmt og háð öfluga og markvissa baráttu gegn. Að sjálfsögðu er miður farið, að 5 af þingmönnum Sjálfstæðisflokksins féllust ekki á þá að öðru leyti nær eða alveg einróma ákvörðun flokksráðs Sjálf- stæðisflokksins að ganga til samstarfs við verka- lýðsflokkana á grundvelli ákveðins málefnasamn- ings. Af þessu hefir þó til þessa enginn þverbrestur orðið í flokknum, og vænti ég, að svo verði ekki, enda prýðilegt samstarf á milli sumra þessarra manna og stjórnarliðsins. * # # 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.