Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1945, Blaðsíða 49

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1945, Blaðsíða 49
I forystu Tímans, sem spáði verðfalli og boðaði hrun. Nei, einnig kaupandi afurða okkar, brezka stjómin, fór fram á stórfelldar verðlækkanir, og hélt fram til hins síðasta fast á sínu máli. Nam sú verðlækkun sem kunnugt er, að því er hraðfrysta fiskinn einan áhrærði, nokkuð á annan milljóna tug. Dettur engum í hug að ámæla Bretum fyrir að freista þess að kaupa þarfir sínar sem ódýrast, svo margar og stórar fórn- ir sem þeir hafa þurft að færa, og ekki síst þegar þær raddir kváðu stöðugt við úr herbúðum núver- andi stjórnarandstæðinga, að helzt var á að skilja, að íslendingum væri því betur borgið, sem verðfallið riði fyrr yfir. Sem kunnugt er, lyktaði þessum samningum far- sællega fyrir íslendinga. Þykist ég engar fullyrðing- ar þurfa í frammi að hafa um það, hvort stjórnar- samvinnan hafi nokkru um það ráðið. En til leiðbein- ingar er, að hver og einn setji sig í spor kaupandans og spyrji síðan, hvort nokkru máli skipti, hvort held- ur fer með umboð íslendinga stjórn, sem telur bezt fara á, að verðfall komi sem fyrst, eða aftur á móti stjórn, sem sett hefir efst á skjöld sinn að halda uppi afkomuskilyrðum almennings í landinu, og átti því, eins og þá stóðu sakir, líf sitt undir að verjast verð- fallinu. Að öðru leyti skal ég ekki f jölyrða um þessi mál. Má það vera öllum, sem ekki eru fólsku blindaðir, mikið gleðiefni, að þegar er búið að selja nær allar framleiðsluvörur sjávarútvegsins á þessu ári við hag- kvæmu verði. Jafnframt hefir tekizt að tryggja fyrirheit um nauðsynjar landsmanna og skipakost til flutninga til landsins og frá því. 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.