Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1945, Blaðsíða 48

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1945, Blaðsíða 48
Út á við hafa verkefnin einnig verið mörg. Liggur það í hlutarins eðli, að á meðan svo standa sakir, að sala afurða, kaup nauðs^mja, flutningur til lands- ins og frá því eru að langmestu leyti samningamál ríkisstjórna milli, er í mörg horn að líta út á við fyrir þjóð, sem jafnframt hýsir erlend setulið í landi sínu, en þarf, auk þess, að byggja frá grunni allt skipulag utanríkismálefna sinna. Skortir án alls efa á, að nægi- lega vel hafi verið haldið á þeim afar mikilvægu mál- um. En þó hefir verið leitazt við að hafa þá fram- sýni, sem takmörkuð þekking og reynsla leyfði, og sýna, þegar svo bar undir, jafnt kurteisi án fleðu- háttar sem festu án hroka eða ruddamennsku. Er nú í undirbúningi ný skipan á umboði Islands erlend- is, jafnt varðandi sendisveitir sem ræðismennsku, og verður þeim væntanlega mjög bráðlega hrint í fram- kvæmd. Að því er snertir hina afar þýðingarmiklu samn- inga, er Islendingar hafa nýverið gert við erlendar þjóðir, tel ég við megum fagna ágætum árangri. I Svíþjóð höfum við tryggt sölu á mikilli síld fyrir gott verð og jafnframt tekizt að fá loforð um ýms- ar þær nauðsynjar, er okkur vanhagar um, þ. á. m. um skipabyggingar. Eru þeir samningar allir hinir ánægjulegustu. Enn stærri og þýðingarmeiri eru þó samningarn- ir, er gerðir voru við Breta í febrúar og marz síðast- liðnum, og þá einkum þegar þess er gætt, hversu þau mál stóðu, er stjórnin tók við í október s. 1. Skal ég að sönnu eigi rekja það mál, en þó vil ég minna á, að um þær mundir og allt fram undir samningalok var það ekki aðeins stjórnarandstaðan íslenzka, imdir 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.