Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1945, Blaðsíða 27

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1945, Blaðsíða 27
málasamvinnu í landinu og að mynduð verði þingræð- isstjórn, er njóti stuðnings meiri hluta Alþingis." Samkomulagstilraunir: Flokksstjórnin starfaði síðan í samræmi við þessi fyrirmæli. En þó var það eigi fyrr en draga tók að endurreisn lýðveldisins, að hún taldi hinar minnstu vonir standa til árangurs í þeim efnum. En í maí byrjun 1944 var svo komið, að álitið var rétt að hef ja slíkar tilraunir, og beitti flokkurinn sér þá fyrir því, að hafnar voru samningaumleitanir milli allra þingflokkanna um myndun 4 flokka stjórnar, er tæki við völdum upp úr lýðveldisstofnuninni, og skyldi það samkomulag tilkynnt þjóðinni fyrir hátíðahöld- in. Stóðu þær viðræður í 6 vikur, en brustu loks, sem kunnugt er. Sat nú um kyrrt, þar til í júlí í fyrra, að flokkur- inn hóf slíkar umleitanir að nýju. Stóðu þær yfir látlaust, þar til 3. október s. 1., að Framsóknarflokk- urinn tilkynnti, að hann teldi þeim lokið og myndi eigi að óbreyttum kringumstæðum taka frekari þátt í þeim. Fól þá forseti Islands formanni stærsta þingflokks- ins, Sjálfstæðisflokksins, að gera tilraun til stjórnar- myndunar. Snéri hann sér fyrst til Framsóknar- flokksins, enda var þá talið vonlítið, að takast mætti samstarf við verkalýðsflokkana eina. Framsóknar- flokkurinn neitaði að ganga í stjórn undir forystu Sjálfstæðisflokksins. Hann neitaði einnig uppástung- um Sjálfstæðisflokksins um hlutlausan forsætisráð- herra og yfirleitt öllu samstarfi öðru en því, að end- urreisa stjórn Björns Þórðarsonar. Var það eina 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.