Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1945, Blaðsíða 41

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1945, Blaðsíða 41
Breta út um síðustu áramót og voru Bretar alls ófúsir að framlengja þá. Af því leiddi, að fullkomin óvissa ríkti um verðlag strax upp úr áramótunum, auk þess sem tryggja þurfti skipakost til útflutnings á aflanum. Stjómin tók strax að fást við þessi mál. Henni tókst að fá frystihúsin til að greiða sama verð og áður fyrir nýja fiskinn, enda þótt afurðir væru óseldar, rekstrarkostnaður vaxandi og fyrirmæli um að láta talsvert minna af þunnildum fylgja flökun- um en verið hafði. Dró þó óvissan um útflutnings- verð nokkuð úr starfrækslu í byrjun vertíðar. Varð- andi nýjan fisk til útflutnings tókst stjórninni eigi aðeins að girða fyrir verðlækkun á honum, heldur fyrirskipaði hún 15% verðhækkun og helzt það verð til 1. þ. m. Loks var lagt kapp á að tryggja nægan skipakost til flutnings á ísvarða fiskinum til Englands. Það skal fúslega viðurkennt, að nokkur missmíði eru á þessum framkvæmdum, og er það sízt að undra, svo lítt sem málin voru búin í hendur stjómarinnar og jafn örðug sem aðstaðan var. Varð oft að taka skjótar ákvarðanir að lítt athuguðu máli, og láta skeika að sköpuðu, hversu til tækist. Má vel vera, að sumum finnist, að um of hafi verið þrengdur kostur eigenda flutningaskipanna, en öðrum þyki eigi nægi- lega gætt hagsmuna frystihúsanna eða fyllilega í hóf stillt um öflun skipakosts til flutninga. En hvað sem því líður, hygg ég eigendur flutningaskipa og frystihúsa uni sæmilega hag sínum, en sjómenn ágæt- lega. Enda hefir eigi yfir riðið verðhmn það, er 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.