Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1945, Blaðsíða 40

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1945, Blaðsíða 40
skattalög. Ekki hafa þó rök verið færð að öðrum réttmætari skattstofnum. Og víst er a. m. k. um það, að fyrir stjórnarsamstarfið var þó komizt hjá þeim ófarnaði, að leggja á ríkissjóðinn nýjan 20—30 milljóna kr. skuldabagga, og hefði það eitt ein- hverntíma þótt ærið hlutverk sérhverri ríkisstjórn. Fyrirheit var gefið um setningu almennra trygg- ingalöggjafar. Er unnið kappsamlega að málinu. Samið var um að íslendingar gerðust aðili í I. L. O. Því hefir þegar verið hrundið í framkvæmd. Unnið er að endurskoðun stjórnarskrárinnar, og hefir þegar verið skipuð 12 manna ráðgjafarnefnd, skv. ákvörðun stjórnarsamninganna. Þá hefir og ver- ið ráðinn í þjónustu nefndarinnar sérfræðingur, er kappsamlega hefir unnið að málinu. Loks var því heitið, að gera það sem auðið yrði til þess að hindra það, að tekjur hlutasjómanna yrðu rýrðar, heldur yrði þess freistað, að bæta lífskjör þeirra. Stjórnarliðum var að sönnu ljóst, þegar þetta fyr- irheit var gefið, að vel mætti svo fara, að efndirnar yrðu miklum örðugleikum bundnar, eins og þá horfði um fisksöluna. Hinsvegar töldu allir þeir, er að sam- starfinu stóðu, að ef miðað er við tekjur annarra stétta þjóðfélagsins, mætti með engu móti rýra af- rakstur hlutasjómannanna, ekki sízt þegar litið er á mikilvægi starfsins og erfiði þess. Þótti því rétt- mætt að keppa að þessu, hverra ráða svo sem til þyrfti að taka. En, eins og ég sagði, var aðkoman heldur óbjörgu- leg í þessum efnum, þegar stjórnin tók við. Sem kunnugt er, runnu fiskkaupasamningarnir við 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.