Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1945, Blaðsíða 22

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.12.1945, Blaðsíða 22
á þá, er fastast héldu á málinu, og þykir eigi ólík- legt, að þegar frá líður, muni sögunnar dómur um hið sanna hugarfar þessara manna mótast af nefndum blaðaskrfum. Er það maklegt. Landsfundurinn markar sporin: Síðasti landsfundur Sjálfstæðismanna gerði sér ljóst, að nú riði á að slaka til í engu, heldur fylgja málinu sem fastast fram. Lagði hann því megin- áherslu á Sjálfstæðismálið. Voru fluttar um það margar ágætar ræður, og bar þó ein langt af, en það var ræða Bjarna Benediktssonar, borgarstjóra, er síðar var prentuð í 20 þúsund eintökum og dreyft um allt landið. Er ræða sú öll hin gagnmerkasta og hefir án efa haft stórvægileg áhrif, jafnt í þá átt að brjóta á bak aftur baráttuspor undanhaldsmanna sem og til að vekja þjóðina og hvetja til sleitulausrar baráttu að lokamarkinu. Þá gerði og landsfundurinn skeleggar samþykktir i málinu, og var í engu hvikað frá, að lýðveldið skyldi endurreist eigi síðar en 17. júní 1944. Stigu menn á stokk og strengdu þess heit, að una sér engrar hvíld- ar fyrr en því marki væri náð. Dregur til samkomulags: Sjálfstæðismenn gerðu sér nú fullljóst, að margt var með óheilindum um afstöðu ýmsra kunnra manna til málsins. Valt því á miklu að stefna beint, en stýra gætilega. Víkja hvergi frá stefnunni, en taka þó ekki fast í taumana nema nauður ræki til. Var og aðstað- an fyrir það óvissari, að í forsæti ríkisstjórnarinnar sat maður, er í árslok 1942 hafði flutt ræðu, er bar 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.