Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.04.1984, Page 33
SKIPULAGSMÁL HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS
Birgir H. Sigurðsson skipulagsfræðingur
ATVINNUÞÁTTTAKA Á
HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
KARLAR KONUR
Hér að neðan er gerð tilraun til að Yngri en 15 ára 1% í vinnu 1% í vinnu
meta atvinnuþátttöku íbúa höfuð- 15 - 19 ára 40% “ “ 34% “ “
borgarsvæðisins árið 1982. Var það 20 - 24 “ 70% “ “ 55% “ “
gert þannig að borinn var saman 25 - 29 “ 77% “ “ ' 52% “ “
fjöldi ársverka og fjöldi íbúa eftir 30 - 34 “ 80% “ “ 49% “ “
kyni og aldri. Eftirfarandi kom í 35 - 39 “ 84% “ “ 49% “ "
ljós: 40 - 44 “ 89% “ “ 53% " “
45 - 49 “ 98% “ “ 54% “ “
50 - 54 “ 95% “ “ 56% “ “
Þó þessar hlutfallstölur séu ekki 55 - 59 “ 90% “ “ 54% “ “
áreiðanlegar vegna ýmissa óvissu- 60 - 64 “ 86% “ “ 44% “ "
þátta sem í þessum reikningum eru, 65 - 69 “ 76% “ “ 30% " "
þá er engu að síður freistandi að 70 - 74 “ 44% “ “ 11% “ “
nota þær til að reyna að meta fjölda íbúa höfuðborgarsvæðisins sem eru 75 ára og eldri 15% “ “ 2% “ “
starfandi og hvernig fjöldi þeirra
breytist á komandi árum og þá með
það í huga að þessum ákveðna
fjölda fólks þarf að skapa atvinnu.
Einnig má með þessum reikningum
finna út breytingar milli ofantalinna
ára og reyna á þann hátt að meta
fjölda nýrra atvinnutækifæra sem
nauðsynlegt er að skapa íbúum
svæðisins.
í sambandi við framreikning
mannfjöldans var miðað við
bjartsýnustu spá Framkvæmda-
stofnunar frá 1982 en hún gerir
m.a. ráð fyrir óbreyttri fæðingar-
tíðni út tímabilið. En það er hald
manna að eitthvað muni draga úr
henni á næstu árum. Með það í
huga má búast við því að útreikn-
ingar þessir um atvinnuþátttöku
íbúa höfuðborgarsvæðisins séu
jafnframt nokkuð bjartýnir.
ATVINNUÞÁTTTAKA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU -
FJÖLDI STARFANDI:
KARLAR 1982 1987 1992 1997 2002
KARLAR ALLS 61.924 65.470 68.969 72.092 74.755
í STARFI % í STARFI 33.000 36.000 38.000 40.000 42.000
KARLAR ALLS 53% 55% 55% 55% 56%
KONUR 1982 1987 1992 1997 2002
KONUR ALLS 63.940 67.405 70.810 73.846 76.463
í STARFI % í STARFI 22.000 23.000 24.000 26.000 27.000
KONUR ALLS 34% 34% 34% 35% 35%
ATVINNUÞÁTTTAKA Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU BREYTINGAR MILLI ÁRA ’
1982-1987 1987-1992 1992-1997 1997-2002
KARLAR 3.000 2.000 2.000 2.000
KONUR 1.000 1.000 2.000 1.000
ALLS ' 4.000 3.000 7.000 3.000
ÁÆTLUÐ FJÖLGUN ÍBÚA HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS, - BREYTINGAR MILLI ÁRA
1982-1987 1987-1992 1992-1997 1997-2002
KARLAR 3.546 3.499 3.123 2.663
KONUR 3.465 3.405 3.036 2.617
ALLS 7.011 6.904 6.159 5.280