Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Side 35

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Side 35
Stílhreinir bekkir sem njóta sín vel einir sér eða saman í Auðvelt er að búa til stærri blómaker með Quadra-kerfinu. ýmsum útfærslum. Eyja, sem mynduð er úr 4 bekkeiningum með blómakeri í Blómaker af millistærð sem hentar t.d. vel við einbýlishús. miðju, hentar sérstaklega vel á stærri svæðum. Quadra-kerfið B.M. Vallá kynnir nýtt kerfi steinsteyptra ein- inga sem gefa garðinum þínum stílhreint og glæsilegt yfirbragð Glæsilegar einingar sem hægt er að raða saman á ótal vegu til að útbúa hinar ýmsu útfærslur á bekkjum og blómakerum. Quadra-kerfið hentar einnig vel m.a. til að útbúa rúmgóða sandkassa. Bekkirnir eru seldir með eða án trésetu sem hægt er að mála eða bæsa að vild. Quadra-einingarnar eru framleiddar úr járnbentri, veðrunarþolinni steinsteypu. Óteljandi möguleikar á útfærslum Quadra-kerfið býður upp á ótæmandi möguleika við lausn margvíslegra vandamála við skipulagningu garða og svæða í kringum einbýlishús, fjölbýlishús, fyrirtæki, stofnanir o.s.frv. Pantanasími er (91) 68 50 06. Hafðu samband við okkur,við munum með ánægju veita þér allar frekari upplýsingar. D ■ ■ |||| I í H Steinaverksmiðja II W VAlLAF >1 uskrifst<>fa Breiðhiifða 3 Sími (91) 68 50 06 Aðalskrifstofa Korngörðum 1 104 Reykjavík Sími (91) 680 600

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.