Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Blaðsíða 87

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Blaðsíða 87
GÆSLUVELLIR. Gæsluvöllur. ibúöasvæði þar sem lengra er til gæsluvallar en 400m. Hugmynd að gæsluvelli. 2. Hlutverk hverfaskipulags Hlutverk hverfaskipulags er að kveða nánar en gert er í aðalskipulagi á um helstu skipulags- þaetti hvers borgarhluta, með áherslu á hvar breytinga er að vænta eða hvar þeirra er þörf. Hverfaskipulag setur ekki skipulagsskilmála varðandi einstakar byggingar eða breytingar á húsnæði í viðkomandi borgarhluta, heldur eru sett fram leiöbeinandi markmið í þessu sam- bandi. Hverfaskipulag er sýnt á svokölluöum einblöðungi sem verður dreift inn á hvert heimili í viðkomandi borgarhluta. Meginhlut- verk hverfaskipulagsins er að veita íbúum ein- stakra hverfa upplýsingar um skipulag og áætl- aöar framkvæmdir í nánasta umhverfi þeirra. Á þann hátt fá íbúarnir betri vitneskju um þær skipulagsforsendur sem til staðar eru í við- komandi hverfi, svo sem notkun og nýtingu einstakra lóða eða svæða, fyrirhugaðar bygg- ingar stofnana eða fyrirtækja, umferðarmann- virki, tengsl þeirra og stöðu í ferða- og gatna- kerfi borgarinnar, almenn útivistarsvæði, göngu- og hjólreiðaleiðir, leikvelli o.fl. 3. Helstu þættir hverfaskipulags Skipulagsvinnu hefur veriö líkt við „púsluspil", þ.e. skipuleggjandinn reynir að raða saman ýmsum þáttum í samfélagi okkar á þann hátt sem best þykir hverju sinni. I hverfaskipulagi er fyrst og fremst fjallað um fimm meginþætti: umferð, húsnæði, þjónustu, umhverfi og íbúa. 4. Framkvæmd hverfaskipulags Borgaryfirvöld hafa sett sér þau markmið að framkvæma þær hugmyndir sem fram koma í hverfaskipulaginu á 3-5 árum eftir að skipu- lagsáætlunin er samþykkt í borgarráði/borgar- stjórn. Þá er átt við allar minni háttar fram- kvæmdir á opnum svæðum og til að auka um- ferðaröryggi borgarhlutans. Meiri óvissa er um allar meirir háttar breytingar á gatnakerfinu sem fram koma í hverfaskipulaginu og hugs- anlegan framkvæmdartíma þeirra. 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.