Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Blaðsíða 67

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Blaðsíða 67
KJALLARINN, þjónusturými Hlutverk kjallararýmisins er tvíþætt. Annars vegar er þar tæknirými fyrir loftræstikerfi og lagnabúnaö auk verkstæðis, lagers og skrif- stofu. Hins vegar er þar þjónusturými fyrir jarðhæö. Þjónusturýmið einkennist af gati í jarðhæð þar sem tröppukjarni kemur niður og endar í tjörn heita vatnsins í kjallaragólfinu. I kringum tjörnina eru þjónusturýmin, þ.e. sal- erni og opið gólf sem getur nýst til sýningar- halds eða orðið lokaður fyrirlestrasalur eftir hentisemi. ÚTSÝNISPALLURINN, upplýsinga- hæöin Útsýnispallurinn utandyra nær hringinn í kring- um hálfkúluna. Á miðpunkti hvers hitaveitu- geymis er útsýnisskífa. Innandyra er annar út- sýnishringur þar sem segir meira um borgina, útsýnið, sögu hitaveitunnar og sögu Reykja- víkur. Inni í lokuðum kjarna eru salerni og þjónusturými ætluö veitingaaðstööunni á efstu hæðinni. EFSTA HÆÐIN, veitingahúsiö Efsta hæðin er opinn gólfflötur í 76 metra hæð yfir sjávarmáli, með útsýni í allar áttir, rými veðurvariö með gleri og áli. Hæöin notast sem veitingastaður. Ysti krans gólfsins, þar sem borðhald er, er á hreyfan- legri braut sem snýst um einn hring meðan á máltíð stendur eða á 1-1/2 klst. Veitingastaðurinn er kórónan á minnisvarðan- um og bæði vandaður og í dýrara lagi. Veitingastaðurinn tekur 150-200 matargesti auk biðbars og setkróka. Framreiðsluborð er á þessari hæð en eldhúsið er á næstu hæð fyrir neðan, tengt með lyftu og tröppu í kjarna. 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.