Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Blaðsíða 37

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1988, Blaðsíða 37
Þá er næst aö finna Árbæjarsafninu staö og færi þaö efalaust best austan til á eynni, þar sem áöur var þorp í Viðey, og þar meö ofan viö áðurnefndar skútualdar- og togarabryggjur. Um leiö væri „Árbæjarsafnið", meö væntanleg- um stækkunum, orðiö þorp sem tengdist gam- alli útgeröaraðstööu og gæfi því réttari mynd af Reykjavík aldamótaáranna og öðrum sjávar- plásssum landsins heldur en safn gamalla húsa, sem stæöi ekki viö sjó. Safn af þessu tagi yrði fyVst og fremst opið um sumartímann, þótt vissulega gæti ýmislegt far- iö þar fram á öörum árstímum. Samgöngur milli lands og eyjar yrðu með báti frá Sunda- höfn, eins og nú er, en síðar mætti hugsanlega koma upp flotbrú frá Gufunesi, sem yröi göngubrú og tekin á land yfir vetrartímann. Vegna stæröar Viðeyjar yrðu samgöngur um hana nokkurt vandamál, einkum í misjöfnum veðrum. Öll eyjan er nær 3 km á lengd og nær 2 km, ef Vesturey handan við eiðiö er ekki meðtalin. Til aö halda réttum blæ á veröldinni þarna þyrfti helst að hafa hestakerrur til fólks- flutninga, en þætti þaö ekki duga mætti bæta viö rútubíl, sem í útliti gæti minnt á upphaf bílaaldar. Til viðbótar öllu þessu mætti gera enn meira í framtíðinni. í Gufunesi, viö austurenda áður- nefndrar göngubrúar, væri hægt að reisa hvolf- þak er hýsti tæknisafn, gamla bíla, vélar, skips- hluta og reyndar allt mögulegt, sem of langt yrði upp að telja. Þjóðminjasafnið við Suður- götu, sem vonandi verður eitthvað stækkað á jarðhæð, gæti aldrei rúmað nema brot af því sem safn af þessu tagi gæti varðveitt. Á næstu öld kæmi svo að því að Áburðarverksmiöjan úreltist endanlega og þá gæti hluti hennar bæst við safnið og áburðargeymslurnar orðið að sýningarsölum. ■ Mun nú einhverjum þykja mál að linni. Valdimar Kristinsson 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.